• Júliana Grigorova Tzankova

Júliana Grigorova Tzankova

Júlíana er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og er hluti af Erasmus+ teymi sviðsins,

Júlíana ber ábyrgð á bakvinnslu fyrir Erasmus+ áætlunina. Hún sér um undirbúning samninga og greiðslna til styrkþega, skjalvistun, afstemmingar og fjárhagsuppgjör. Hún tekur einnig þátt í ytra eftirliti með styrktum verkefnum. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica