Sólveig Sigurðardóttir
Sólveig er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og er hluti af Erasmus+ teymi sviðsins.
Sólveig er verkefnisstjóri í háskólahluta Erasmus+ og sér meðal annars um samstarfsverkefni á háskólastigi (KA2) sem Erasmus+ áætlunin styrkir. Sólveig sér jafnframt um afgreiðslu umsókna á tengslaráðstefnur á vegum Erasmus+.