• Jón Svanur Jóhannsson

Jón Svanur Jóhannsson

Jón Svanur er verkefnastjóri innlendra menntasjóða sem eru: Námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla, Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF), Styrkir vegna íslenskukennslu fyrir útlendinga, Vinnustaðanámssjóður og Þróunarsjóður námsgagna. Jón Svanur er einnig tengiliður fyrir Nordplus Junior sem er skólahluti Nordplus áætlunarinnar.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica