Miriam Petra Ómarsdóttir Awad

Miriam er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og er hluti af upplýsinga- og kynningarteymi sviðsins, auk þess sem hún tengist Erasmus+ teyminu. 

Miriam er verkefnastýra Upplýsingastofu um nám erlendis og svarar öllum fyrirspurnum um námsmöguleika erlendis og námsmöguleika á Íslandi fyrir fólk erlendis frá. Hún vinnur einnig við eTwinning rafrænt skólasamstarf, Europass, evrópsku ferilsskránna og Euraxess upplýsingaveituna fyrir vísindafólk á faraldsfæti. 

Miriam er jafnframt verkefnastýra Eurodesk á Íslandi og svarar fyrirspurnum um tækifæri fyrir ungt fólk í evrópsku samstarfi.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica