Skúli Leifsson

Skúli er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og hluti af teymi innlendra mennta- og menningarsjóða.

Skúli hefur umsjón með innlendum menntasjóðum, sem eru: 

  • Námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla
  • Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF)
  • Styrkir vegna íslenskukennslu fyrir útlendinga
  • Vinnustaðanámssjóður
  • Sprotasjóður
  • Þróunarsjóður námsgagna

Skúli er einnig landstengiliður fyrir fullorðinsfræðslu (European Agenda for Adult Learning) auk þess sem hann er tengiliður fyrir Nordplus Junior, skólahluta Nordplus áætlunarinnar.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica