Skúli Leifsson

Skúli er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og er hluti af teymi innlendra mennta- og menningarsjóða og stoðverkefnum Landskrifstofu Erasmus+.

Skúli er landstengiliður fyrir fullorðinsfræðslu (European Agenda for Adult Learning) og hefur umsjón með EPALE, evrópskri vefgátt um fullorðinsfræðslu og Evrópska hæfnirammanum (EQF).

Skúli hefur umsjón með innlendum sjóði sem veitir styrki til íslenskukennslu útlendinga og er tengiliður fyrir Nordplus Junior, skólahluta Nordplus áætlunarinnar.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica