Gróa María Svandís Sigvaldadóttir
Gróa María Svandís er sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði og hluti af rannsóknateymi sviðsins.
Hún veitir upplýsingar um:
-
Rannsóknasjóð – sérstaklega varðandi samninga, skýrslur og greiðslur
Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna
-
Rannsóknarsjóð Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar
-
Jafnréttisjóð Íslands