Svandís Ósk Símonardóttir
Svandís Ósk er sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði og hluti af alþjóðateymi sviðsins.
Hún veitir upplýsingar um:
- LIFE sem er umhverfis- og loftslagsáætlun Evrópusambandsins
- Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB - sérstaklega matvælaframleiðslu, lífhagkerfið, náttúruauðlindir, landbúnaður og umhverfismál (Food, Bioeconomy, Natural Resources, Agriculture and Environment)