Ágúst Hjörtur Ingþórsson
Ágúst er forstöðumaður Rannís.
Forstöðumaður er ábyrgur gagnvart háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fyrir rekstri og og starfsemi Rannís. Forstöðumaður annast daglegan rekstur og er í fyrirsvari fyrir starfsemina út á við og ber ábyrgð á að rekstur hennar og að starfsemi sé í samræmi við lög og stjórnvaldsfyrirmæli.