Davíð Fjölnir Ármannsson

Davíð er kynningarfulltrúi Rannís. Hann hefur umsjón með kynningar- og útgáfumálum Rannís, hefur yfirumsjón með miðlun frétta og auglýsingagerðar og styður við ímyndarsköpun stofnunarinnar.
Davíð er verkefnastjóri stærri viðburða eins og Vísindavöku, Rannsóknaþings og Nýsköpunarþings ásamt kynningum á starfsemi Rannís.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica