Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Starfsemi Rannís í fullum gangi en skrifstofan lokuð

Skrifstofa Rannís verður lokuð tímabundið frá mánudeginum 5. október, vegna Covid-19.

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

Íslenskukennsla fyrir útlendinga

Umsóknarfrestur er 3. desember 2020, kl. 16:00

Loftslagssjóður

Umsóknarfrestur er 10. des 2020 kl. 16.00

Tækniþróunarsjóður

Einkaleyfastyrkur: Opið fyrir umsóknir allt árið

Frádráttur frá tekjum erlendra sérfræðinga

Umsókn um staðfestingu ásamt fylgigögnum skal berast eigi síðar en þremur mánuðum eftir að erlendur sérfræðingur hóf störf hér á landi.

Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku

Opið fyrir umsóknir allt árið. Umsókn um staðfestingu ásamt fylgigögnum skal berast eigi síðar en níu mánuðum eftir útgáfudag bókarinnar.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica