Listamannalaun 30.9.2014 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Sjálfstætt starfandi hönnuði, myndlistarmenn, rithöfunda, sviðslistafólk, tónlistarflytjendur og tónskáld.

Tilgangur

Að efla listsköpun í landinu. Alþingi veitir árlega fé af fjárlögum til þess að launa listamenn í samræmi við lög [ 57/2009.]

Umsóknarfrestur

Til miðnættis 1. október 2020. Athugið að skrifstofa Rannís lokar kl. 16:00.

Umsóknarkerfi opnar að jafnaði sex vikum fyrir umsóknarfrest.

Umsóknum skal skilað rafrænt; einungis er tekið við rafrænum fylgigögnum með umsókn.

Úthlutun listamannalauna 2020

Tölfræði 2020

EN

Lesa meira
 

Atvinnuleikhópar 7.10.2014 17:00 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Atvinnuleikhópa.

Til hvers?

Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða gerðir starfssamningar til lengri tíma.

Umsóknarfrestur

Til miðnættis 1. október 2020. Athugið að skrifstofa Rannís lokar kl. 16:00.

Umsóknarkerfi opnar að jafnaði sex vikum fyrir umsóknarfrest.

Umsóknum skal skilað rafrænt; einungis er tekið við rafrænum fylgigögnum með umsókn.

EN

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Markaðsstyrkur 15.2.2016 Umsóknarfrestur, Tækniþróunarsjóður

Fyrir hverja?

Markaðsstyrkur er eingöngu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem verja að lágmarki 10% af veltunni til rannsókna- eða þróunarstarfs samkvæmt síðasta reikningsári.

Til hvers?

Hægt er að sækja um styrk vegna sérstaks markaðsátaks en einnig uppbyggingu innviða fyrirtækisins sem tengjast sókn á markaði.

Umsóknarfrestur

Að öllu jöfnu er umsóknarfrestur tvisvar á ári, um miðjan febrúar og miðjan september.

 Næsti umsóknafrestur er 17. febrúar 2020 kl. 16:00.

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Vöxtur, Sprettur 15.9.2016 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Lítil og meðalstór fyrirtæki.

Til hvers?

Vöxtur er ætlaður til að styrkja þróunarverkefni sem eru komin af frumstigi hugmyndar.

Sprettur er öndvegisstyrkur innan Vaxtar.

Umsóknarfrestur

Að öllu jöfnu er umsóknarfrestur tvisvar á ári, um miðjan febrúar og miðjan september. 


Umsóknarfrestur var 17. febrúar 2020.

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Sproti 15.9.2016 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Ung nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðla.

Til hvers?

Sproti er ætlaður til að styðja við verkefni á byrjunarstigi.

Umsóknarfrestur

Að öllu jöfnu er umsóknarfrestur tvisvar á ári, 15. febrúar og 15. september.

Umsóknafrestur var 17. febrúar 2020.

Lesa meira
 

Hljóðritasjóður 16.3.2020 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Tónlistarmenn, jafnt einstaklinga sem hljómsveitir, útgáfufyrirtæki og aðra er koma að hljóðritun tónlistar.

Til hvers?

Hljóðritasjóður veitir styrki til hljóðritunar nýrrar, frumsamdrar tónlistar sem stuðla á að nýsköpun. Veittir eru styrkir í almenn verkefni og þróunarverkefni.

Umsóknarfrestur

Mars og september ár hvert.

Umsóknarkerfi opnar að jafnaði sex vikum fyrir umsóknarfrest.

Opið er fyrir umsóknir til 16. mars 2020 kl. 16.00.

EN

Lesa meira
 

Opið samráð um stefnumótun fyrir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB 8.9.2019 Opið samráð

Viltu hafa áhrif á stefnumótun næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB, Horizon Europe? Hverjar verða helstu áskoranir framtíðar fyrir vísindi og nýsköpun og hvert ætti fjármagn áætlunarinnar helst að renna? 

Lesa meira
 

Umsóknarfrestur um Evrópumerkið 2019 hefur verið framlengdur til 9. september 9.9.2019

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. 

Lesa meira
 

Eurostars 12.9.2019 Umsóknarfrestur

 

Fyrir hverja? 

Eurostars eru fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem stunda sjálf rannsóknar- og þróunarstarfsemi (e. R&D performing SMEs), sem eru í alþjóðlegu samstarfi og stefna á markað.

Til hvers? 

Eurostars er tilvalið fyrsta skref í alþjóðlegu samstarfi og gerir það smærri fyrirtækjum kleift að sameina og deila sérþekkingu og njóta góðs af því að vinna utan landamæra.

Umsóknarfrestur: 

Skilafrestur umsókna (cut-off 13) var 13. febrúar 2020 kl. 20:00 CET, (staðartími í Brussel).

Lesa meira
 

Óskað eftir tilnefningum til vísindamiðlunarviðurkenningar 23.9.2019 Tilnefning

Viðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun verður veitt við opnun Vísindavöku 2019, sem haldin verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. september kl. 15:00-20:00. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhendir viðurkenninguna fyrir hönd Rannís.

Lesa meira
 

Á ég annað sjálf í hliðstæðum raunveruleika? Skammtafræði og raunveruleikinn 23.9.2019 20:30 - 22:00 Vísindakaffi

Sigurður Ingi Erlingsson prófessor við HR verður gestur á fyrsta Vísindakaffinu í aðdraganda Vísindavöku, mánudaginn 23. september kl. 20:30-22:00 á Kaffi Laugalæk. 

Lesa meira
 

Hafa ekki allir gott af Rítalíni? 24.9.2019 20:30 - 22:00 Vísindakaffi

Guðrún Dóra Bjarnadóttir geðlæknir og Gyða Guðmundsdóttir sálfræðingur verða gestir á öðru Vísindakaffinu í aðdraganda Vísindavöku, þriðjudaginn 24. september kl. 20:30-22:00 á Kaffi Laugalæk. 

Lesa meira
 

Menningararfur í myndum 26.9.2019 20:00 - 21:30 Vísindakaffi

Þjóðfræðingarnir Jón Jónsson og Eiríkur Valdimarsson standa fyrir Vísindakaffi á Kaffi Kind, Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum, fimmtudaginn 26. september kl. 20:00 í tengslum við Vísindavöku Rannís.

Lesa meira
 

Saga til næsta bæjar? 26.9.2019 20:00 - 21:30 Vísindakaffi

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, kynjafræðingur og doktorsnemi við Háskólann á Akureyri verður gestur á Vísindakaffi í Orðakaffi, Amtsbókasafninu á Akureyri, fimmtudaginn 26. september kl. 20:00-21:30, í tengslum við Vísindavöku Rannís.

Lesa meira
 

Vísindavaka 2019 - laugardag 28. september í Laugardalshöll 28.9.2019 15:00 - 20:00 Vísindavaka Rannís

Vísindavaka 2019 verður haldin í Laugardalshöllinni, laugardaginn 28. september kl. 15:00-20:00 Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslandi, en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðustu helgina í september undir heitinu Researchers' Night. 

Lesa meira
 

Jules Verne, vísinda- og tæknisamstarf Íslands og Frakklands 30.9.2019 Umsóknarfrestur

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til vísinda- og tæknisamstarfs milli íslenskra og franskra aðila á grundvelli Jules Verne samstarfssamningsins. Mennta- og menningarmálaráðuneytið stýrir samstarfinu fyrir hönd Íslands en Rannís sér um framkvæmd verkefnisins

Lesa meira
 

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2020 1.10.2019

Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára. Umsóknafrestur er til 1. október n.k.

Lesa meira
 

Starfslaun listamanna 2020 1.10.2019

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2020 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009.

Lesa meira
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica