Hagnýt rannsóknarverkefni 15.2.2016 Umsóknarfrestur, Tækniþróunarsjóður

Fyrir hverja?

Háskóla, opinberar rannsóknastofnanir og opinber fyrirtæki.

Til hvers?

Hagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu eða til að koma í kring umtalsverðum endurbótum á eldri vörum, verkferlum eða þjónustu. Verkefnið þarf að vera með skýr og raunhæf markmið um hagnýtingu.

Umsóknarfrestur


Síðasti umsóknarfrestur var 27. janúar 2020 kl.16:00.


Umsóknarfrestur er einu sinni á ári.

Lesa meira
 

Nýsköpunarumhverfið á Íslandi 14.1.2020 12:00 - 13:00 Nauthóll

Niðurstaða könnunar meðal sprotafyrirtækja var kynnt þriðjudaginn 14. janúar kl. 12-13 á Nauthól Reykjavík.

Lesa meira
 

Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund á Egilsstöðum 15.1.2020 12:00 - 13:00 Egilsstaðir

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 15. janúar kl. 12:00-13:00 í húsnæði Austurbrúar, Tjarnarbraut 39e, 700 Egilsstöðum.

Lesa meira
 

Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund í Reykjanesbæ 16.1.2020 10:00 - 11:00 Reykjanesbær

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar kl. 10.00-11.00 í Krossmóa 4, 5. hæð, 260 Reykjanesbæ.

Lesa meira
 

Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund á Akureyri 16.1.2020 12:00 - 13:00 Háskólinn Akureyri

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar kl. 12:00-13:00 í Háskólanum á Akureyri, sal R262 í Borgum

Lesa meira
 

Samtök iðnaðarins og Rannís boða til kynningarfundar um Tækniþróunarsjóð 21.1.2020 13:00 - 14:30 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.00-14.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fundarsalnum Hyl á 1. hæð.

Lesa meira
 

Loftslagssjóður 30.1.2020 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Öllum er heimilt að sækja um í sjóðinn.  

Til hvers?

Loftslagssjóður er sérstakur sjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Styrkir eru meðal annars ætlaðir til þess að styrkja rannsóknir og þróunarstarf í tengslum við innleiðingu á nýjum loftslagsvænum tæknilausnum og hönnun.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur var til 30. janúar 2020, kl. 16:00.

Lesa meira
 

Framadagar 2020 30.1.2020 10:00 - 14:00 Háskólinn í Reykjavík

Rannís tekur þátt í Framadögum í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 30. janúar 2020 frá kl.10.00-14.00. Þar munu starfsmenn Rannís kynna m.a. Erasmus+, Europass, Farabara, Nordplus, Tækniþróunarsjóð og Nýsköpunarsjóð námsmanna. Einnig verður kynning á starfsemi Rannís í heild sinni. 

Lesa meira
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica