Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna 1.9.2014 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Fyrirtæki sem eru eigendur rannsókna- eða þróunarverkefna. Háskólar og stofnanir teljast ekki fyrirtæki í skilningi þessara laga.

Til hvers?

Fyrirtæki sem hafa fengið staðfestingu Rannís á rannsókna- eða þróunarverkefni eiga rétt á frádrætti á tekjuskatti skv. lögum nr. 152/2009. Sé álagður tekjuskattur lægri en ákvarðaður frádráttur, eða lögaðila ekki ákvarðaður tekjuskattur vegna skattalegs taps, þá er frádrátturinn greiddur út

Umsóknarfrestur: 

  • Vegna nýrra verkefna: 1. október ár hvert.
  • Vegna framhaldsumsókna: 1. apríl ár hvert.

EN

Lesa meira
 

Barnamenningarsjóður 16.3.2015 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Starfandi listamenn, list- og menningartengdar stofnanir, félagasamtök og aðra þá er sinna menningarstarfi fyrir börn og ungmenni í samræmi við opinbera menningarstefnu. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna.

Til hvers?

Barnamenningarsjóður Íslands nýtur framlaga af fjárlögum næstu fimm ár, 2019–2023, 100 millj. kr. á ári. Er því um opinbert átaksverkefni að ræða, sem gert er ráð fyrir að skjóti styrkari stoðum undir fjölbreytt menningarstarf í þágu barna og ungmenna til framtíðar.

Umsóknarfrestur

Síðasti umsóknarfrestur var 7. apríl 2021 kl. 15:00. Senda fyrirspurn


EN

Lesa meira
 

Innviðasjóður 1.11.2021 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Háskóla, opinberar rannsóknastofnanir og fyrirtæki.

Til hvers?

Fjármögnun kaupa á dýrum rannsóknartækjum, uppbyggingu rannsóknarinnviða og aðgangs að rannsóknarinnviðum.

Umsóknarfrestur

Umsóknafrestur rennur út 1. nóvember 2021, kl. 15:00 

EN

Lesa meira
 

Jafnréttissjóður Íslands 20.5.2019 Umsóknarfrestur

 

Fyrir hverja?

Einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök.

Til hvers?

Tilgangur Jafnréttissjóðs Íslands (e. The Icelandic Gender Equality Fund) er að styrkja verkefni og rannsóknir sem miða að því að efla jafnrétti kynjanna.

Umsóknarfrestur:

Lokað fyrir umsóknir.

EN

Lesa meira
 

Opnunarhátíð samstarfsáætlana ESB 15.4.2021 14:00 - 16:00 Rafrænn viðburður

Ný tækifæri í Evrópusamstarfi verða kynnt í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu 15. apríl kl. 14:00-16:00 þegar nýrri kynslóð samstarfsáætlana ESB í umsjón Rannís verður hleypt af stokkunum.  Kynnið ykkur tækifæri og styrki á vegum Erasmus+, Horizon Europe, European Solidarity Corps og Creative Europe.

Lesa meira
 

Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild 19.4.2021 14:00 - 15:00 Erasmus+ vefstofa

Fyrir hverja? Leik-, grunn- og framhaldsskóla og starfsmenntun
Hvað? Verkefnaflokkur: Nám og þjálfun
Hvenær? 19. apríl kl. 14:00 – 15:00
Hvar?  Slóð á vefstofu

 

Vefstofa um nám og þjálfun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi: Ekki staðfest Erasmus+ aðild 20.4.2021 13:00 - 14:00 Erasmus+ vefstofa

Fyrir hverja? Vefstofa um nám og þjálfun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi fyrir skóla og stofnanir sem ekki hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild
Hvað? Verkefnaflokkur: Nám og þjálfun
Hvenær? 20. apríl kl. 13:00 – 14:00
Hvar? Slóð á vefstofu

 

Vefstofa um nám og þjálfun í starfsmenntun: Staðfest Erasmus+ aðild 20.4.2021 14:00 - 15:00 Erasmus+ vefstofa

Fyrir hverja? Vefstofa um nám og þjálfun í starfsmenntun fyrir verkefnisstjóra skóla og stofnana sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild
Hvað? Verkefnaflokkur: Nám og þjálfun
Hvenær? 20. apríl kl. 14:00 – 15:00
Hvar? Slóð á vefstofu

 

Framhaldsnámskeið í umsóknarskrifum fyrir Horizon Europe 21.4.2021 8:00 - 10:30 Námskeið í umsóknarskrifum í Horizon Europe

Þann 21. apríl nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið framhaldsnámskeið á netinu í að skrifa árangursríkar umsóknir í Horizon Europe.

Lesa meira
 

Taktu þátt í rafrænu loftslagsmóti 2021 21.4.2021 9:00 - 12:00 Rafrænn viðburður

Loftslagsmót er vettvangur fyrir fyrirtæki sem leitast eftir eða bjóða upp á ráðgjöf og lausnir, á sviði umhverfis- og loftslagsmála. Loftlagsmótið fer fram 21. apríl nk. kl 9:00-12:00.

Lesa meira
 

Vefstofa um nám og þjálfun í fullorðinsfræðslu: Staðfest Erasmus+ aðild 21.4.2021 9:00 - 10:30 Erasmus+ vefstofa

Fyrir hverja? Vefstofa um nám og þjálfun fyrir fullorðinsfræðsluaðila sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild
Hvað? Verkefnaflokkur: Nám og þjálfun
Hvenær? 21. apríl kl. 9:00 – 10:30
Hvar? Slóð á vefstofu

 

Vefstofa um nám og þjálfun fyrir fullorðinsfræðsluaðila: Ekki staðfest Erasmus+ aðild 21.4.2021 10:30 - 12:00 Erasmus+ vefstofa

Fyrir hverja? Vefstofa um nám og þjálfun fyrir fullorðinsfræðsluaðila sem ekki hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild
Hvað? Verkefnaflokkur: Nám og þjálfun
Hvenær 21. apríl kl. 10:30 – 12:00
Hvar? Slóð á vefstofu

 

Vefstofa um nám og þjálfun í æskulýðsstarfi og ESC 21.4.2021 10:30 - 11:30 Erasmus+ vefstofa

Fyrir hverja? Vefstofa um nám og þjálfun í Erasmus+ og ESC fyrir samtök og stofnanir sem sinna æskulýðsstarfi
Hvað? Verkefnaflokkur: Nám og þjálfun, European Solidarity Corps
Hvenær? 21. apríl kl. 10.30 - 11.30
Hvar? Slóð á vefstofu

 

Vefstofa um nám og þjálfun í starfsmenntun: Skammtímaverkefni 21.4.2021 14:00 - 15:00 Erasmus+ vefstofa

Fyrir hverja?:Vefstofa um nám og þjálfun í starfsmenntun fyrir verkefnisstjóra skóla og stofnana sem ætla að sækja um skammtímaverkefni
Hvað? Verkefnaflokkur: Nám og þjálfun
Hvenær? 21. apríl kl. 14:00 – 15:00
Hvar? Slóð á vefstofu

 

Vefstofa um nám og þjálfun fyrir ungt fólk og ESC 21.4.2021 15:00 - 16:00 Erasmus+ vefstofa

Fyrir hverja? Vefstofa um nám og þjálfun í æskulýðshluta Erasmus+ og ESC fyrir ungt fólk
Hvað? Nám og þjálfun og European Solidarity Corps
Hvenær? 21. apríl kl. 15.00 - 16.00
Hvar? Slóð á vefstofu

 

Vefstofa um verkefnaflokkinn Erasmus+ samstarfsverkefni 27.4.2021 14:00 - 15:30 Erasmus+ vefstofa

Fyrir hverja? Öll skólastig og æskulýðsmál
Hvað? Samstarfsverkefni
Hvenær? 27. apríl kl. 14:00 – 15:30
Hvar? Slóð á vefstofu

Lesa meira
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica