Rannsóknarsjóður Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar 20.5.2014 16:00

Fyrir hverja?

Alla sem áhuga hafa á korta- og landfræðisögu Íslands eða íslenskri bókfræði.

Til hvers?

Hægt er að sækja um styrki til að vinna að rannsóknum og útgáfu rita um korta- og landfræðisögu Íslands eða íslenska bókfræði.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur er á tveggja ára fresti. 

Umsóknarfrestur er til 4. maí 2021, kl. 15:00

 

Lesa meira
 

Tónlistarsjóður 1.11.2021 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Tónlistarfólk, hljómsveitir, kóra og aðra er koma að tónlistarflutningi.

Til hvers?

Sjóðurinn skiptist í tvær deildir, tónlistardeild og markaðs- og kynningardeild. Tónlistardeild veitir styrki til almennrar tónlistarstarfsemi, en markaðs- og kynningardeild veitir styrki til kynningar og markaðssetningar á tónlist og tónlistarfólki hér á landi og erlendis.

Umsóknarfrestir

Maí og nóvember ár hvert.
Næsti umsóknarfrestur er 3. maí 2021, kl 15:00.

Senda fyrirspurn

EN 

Lesa meira
 

CHANSE: Styrkir til rannsókna á umbreytingum samfélags og menningar á stafrænum tímum 7.5.2021 Umsóknarfrestur

CHANSE, áætlun um samvinnu hug- og félagsvísinda á vegum Horizon Europe, styrkir rannsóknir á samfélagsbreytingum og menningarþróun á stafrænum tímum, með heildarfjármagn upp á 36 milljónir evra.

Lesa meira
 

Tækifæri til sóknar á sviði nýsköpunar og orku með rúmenskum fyrirtækjum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES 19.5.2021 - 20.5.2021 Veffundur

Miðvikudaginn 19. maí og fimmtudaginn 20. maí 2021 verður haldinn vefviðburður þar sem íslenskum fyrirtækjum gefst færi á að tengjast fyrirtækjum í Rúmeníu og ræða mögulegt samstarf. 

Lesa meira
 

Að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon Europe 27.5.2021 10:00 - 12:45 Námskeið í umsóknarskrifum í Horizon Europe

Dr. Sean McCarthy frá Hyperion Ltd. á Írlandi heldur námskeið á netinu í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon Europe fimmtudaginn 27. maí næstkomandi kl. 10:00-12:45.

Lesa meira
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica