Rannsóknarsjóður Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar 20.5.2014 16:00

Fyrir hverja?

Alla sem áhuga hafa á korta- og landfræðisögu Íslands eða íslenskri bókfræði.

Til hvers?

Hægt er að sækja um styrki til að vinna að rannsóknum og útgáfu rita um korta- og landfræðisögu Íslands eða íslenska bókfræði.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur er á tveggja ára fresti. 

Umsóknarfrestur var til 4. maí 2021, kl. 15:00

Lesa meira
 

Tónlistarsjóður 1.11.2021 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Tónlistarfólk, hljómsveitir, kóra og aðra er koma að tónlistarflutningi.

Til hvers?

Sjóðurinn skiptist í tvær deildir, tónlistardeild og markaðs- og kynningardeild. Tónlistardeild veitir styrki til almennrar tónlistarstarfsemi, en markaðs- og kynningardeild veitir styrki til kynningar og markaðssetningar á tónlist og tónlistarfólki hér á landi og erlendis.

Umsóknarfrestir

Maí og nóvember ár hvert.
Næsti umsóknarfrestur er 1. nóvember 2021, kl 15:00.

Senda fyrirspurn

EN 

Lesa meira
 

CHANSE: Styrkir til rannsókna á umbreytingum samfélags og menningar á stafrænum tímum 7.5.2021 Umsóknarfrestur

CHANSE, áætlun um samvinnu hug- og félagsvísinda á vegum Horizon Europe, styrkir rannsóknir á samfélagsbreytingum og menningarþróun á stafrænum tímum, með heildarfjármagn upp á 36 milljónir evra.

Lesa meira
 

Erasmus+ Nám og þjálfun 18.5.2021 Umsóknarfrestur

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti náms- og þjálfunarverkefna í Erasmus+ fyrir árið 2021.

Lesa meira
 

Tækifæri til sóknar á sviði nýsköpunar og orku með rúmenskum fyrirtækjum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES 19.5.2021 - 20.5.2021 Veffundur

Miðvikudaginn 19. maí og fimmtudaginn 20. maí 2021 verður haldinn vefviðburður þar sem íslenskum fyrirtækjum gefst færi á að tengjast fyrirtækjum í Rúmeníu og ræða mögulegt samstarf. 

Lesa meira
 

Erasmus+ Samstarfsverkefni 3.11.2021 Umsóknarfrestur

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti samstarfsverkefna í Erasmus+ fyrir árið 2021.

Lesa meira
 

Að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon Europe 27.5.2021 10:00 - 12:45 Námskeið í umsóknarskrifum í Horizon Europe

Dr. Sean McCarthy frá Hyperion Ltd. á Írlandi heldur námskeið á netinu í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon Europe fimmtudaginn 27. maí næstkomandi kl. 10:00-12:45.

Lesa meira
 

Sjálfboðaliðaverkefni 28.5.2021 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Ungt fólk á aldrinum 18-30 ára. Sjálfboðaliðaverkefnin geta verið annars vegar í Evrópu og hins vegar innanlands. Samtök og sveitarfélög geta sótt um að taka á móti eða senda einstaklinga í 2-12 mánuði, einnig er hægt að senda eða taka á móti einstaklingum sem þurfa meiri stuðning í 2 vikur til 2 mánuði. Hópar geta einnig tekið þátt í 2 vikur til 2 mánuði og þá sem 5-40 manns saman.

Til hvers?

Að hvetja til aukinnar samstöðu með sjálfboðastarfi. Að efla þátttöku ungs fólks og samtaka í vandaðri sjálfboðaliðaáætlun. Að efla samheldni, lýðræði og borgaralega þátttöku í Evrópu auk þess að stuðla að félagslegri aðlögun. Einnig að tryggja þátttöku ungs fólks með færri tækifæri með ýmsum sérstökum úrræðum. Að stuðla að evrópskri samvinnu fyrir ungt fólk og vekja athygli á jákvæðum áhrifum þess.

Umsóknarfrestur:  

Lokað er fyrir umsóknir. 

Umsóknarfrestir eru tvisvar á ári,  í maí og október. Sótt er um rafrænt á Erasmus+ og ESC torginu. Sjá nánari upplýsingar um umsóknarferlið á síðunni Leiðbeiningar fyrir umsækjendur.

Lesa meira
 

Samfélagsverkefni 28.5.2021 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Ungt fólk á aldrinum 18 - 30 ára. Þátttakendur verða að vera að minnsta kosti 5 talsins, með lögheimili á Íslandi og hafa skráð sig í European Solidarity Corps gáttina.

Til hvers?

Til að hafa jákvæð áhrif á nærsamfélagið, takast á við áskoranir innan samfélagsins, með áherslu á samstöðu þátttakenda og að hafa evrópsk borgaraleg gildi að leiðarljósi. Þátttaka í sam-félagsverkefnum er mikilvæg óformleg upplifun þar sem ungt fólk getur eflt persónulegan, náms-, félags- og borgaralegan þroska.

Umsóknarfrestur

Lokað er fyrir umsóknir.

Umsóknarfrestir eru tvisvar á ári, í maí og október. Sótt er um rafrænt á Erasmus+ og ESC torginu. Sjá nánari upplýsingar um umsóknarferlið á síðunni Leiðbeiningar fyrir umsækjendur.

Lesa meira
 

Tækniþróunarsjóður tekur þátt í Nýsköpunarviku 28.5.2021 12:30 - 13:30 Veffundur

Nýsköpunarvikan fer fram 26. maí - 2. júní nk. Hátíð er haldin á Íslandi ár hvert en markmiðið er að auka aðgengi og sýnileika nýsköpunar á Íslandi og gefa fyrirtækjum og sprotum tækifæri á að kynna eigin nýsköpun.

Lesa meira
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica