Rannsóknasjóður 15.6.2021 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Vísindafólk og nemendur í rannsóknatengdu námi við íslenska háskóla, rannsóknastofnanir og fyrirtæki.

Til hvers?

Veittur er styrkur til skilgreindra rannsóknaverkefna vísindafólks og rannsóknanema í grunnrannsóknum og hagnýtum rannsóknum.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur er einu sinni á ári. Umsóknir verða að vera skrifaðar á ensku.

Næsti umsóknarfrestur er 15. júní 2021 kl. 15:00.

EN Lesa meira
 

Auglýst eftir styrkjum til verkefna á sviði endurnýjanlegrar orku og orkukerfa 9.6.2021 13:00 - 15:30 Rafrænn viðburður

Opinn kynningarfundur verður haldinn á netinu þann 9. júní 2021 frá kl. 13:00 - 15:30, þar sem farið verður yfir áherslur og umsóknarskilyrði.

Lesa meira
 

Doktorsnema­sjóður Umhverfis- og auðlinda­ráðuneytisins til styrktar rannsóknum á samspili land­nýtingar og loftslags 15.6.2021 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Nemendur í doktorsnámi á sviði náttúruvísinda.

Til hvers?

Sjóðnum er ætlað að styrkja rannsóknir á samspili landnýtingar og loftslags.

Umsóknarfrestur

15. Júní 2021 kl. 15:00.

Ath. Sótt er um í gegnum umsóknarkerfi Rannsóknasjóðs; inni á mínum síðum, veljið Rannsóknasjóð og þar Environmental doctoral grant.

EN

Lesa meira
 

Auglýst eftir umsóknum í M-era.Net og upplýsingafundur vegna umsóknarskila 15.6.2021 Umsóknarfrestur forumsókna

Áhersla áætluninnar eru rannsóknir og nýsköpun á sviði efnistækni og rafhlöðutækni sem styðja við loftlagsstefnu Evrópusambandsins, Green deal. Til stendur að úthluta 60 milljónum evra úr áætluninni. Lögð er áhersla á að bak við hverja umsókn séu að minnsta kosti þrír aðilar, þar af tveir innan aðildarríkja Evrópu.

Lesa meira
 

Opið fyrir skráningu á rafræna Evrópska rannsókna- og nýsköpunardaga 23.6.2021 - 24.6.2021 Rafrænn viðburður

Dagarnir verða haldnir 23.-24. júní nk. og eru öllum opnir og fara eingöngu fram á netinu. Yfirskrift þeirra er Mótum framtíðina saman

Lesa meira
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica