Rannsóknasjóður 2.6.2014 17:00 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Vísindafólk og nemendur í rannsóknatengdu námi við íslenska háskóla, rannsóknastofnanir og fyrirtæki.

Til hvers?

Veittur er styrkur til skilgreindra rannsóknaverkefna vísindafólks og rannsóknanema í grunnrannsóknum og hagnýtum rannsóknum.

Umsóknarfrestur

Umsóknafrestur var 15. júni 2022, kl. 15:00.

Umsóknir verða að vera skrifaðar á ensku.

EN

Lesa meira
 

Kynningarfundur Rannís um LIFE áætlunina 1.6.2022 14:00 - 16:00 Kynningarfundur

Þann 1. júní 2022 kl. 14:00-16:00 stendur Rannís fyrir kynningu á LIFE áætluninni, sem er Evrópuáætlun á sviði loftslags- og umhverfismála. Kynningin fer fram í húsnæði Rannís 3ju hæð og á Teams. 

Lesa meira
 

Upplýsingadagur og tengslaráðstefna ESB um Circular bio-based Europe 7.6.2022 7:00 Veffundur

Viðburðurinn verður haldinn í streymi 7. júní nk. frá kl. 07:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Opin vefstofa: Gender Equality in academia: Policy versus Reality 7.6.2022 11:00 - 12:00 Vefstofa

Vefstofan er haldin í samvinnu við Rannís, Kaupmannahafnarháskóla, Gautaborgarháskóla og OeAD og fer fram á netinu 7. júní nk. frá kl. 11:00-12:00 að íslenskum tíma. 

Lesa meira
 

Nordforsk auglýsir eftir umsóknum í áætlunina Societal Security Beyond Covid-19 8.6.2022 Umsóknarfrestur

Áætlunin Societal Security Beyond Covid – 19 hefur það að markmiði að kanna afleiðingar af COVID-19 faraldrinum til lengri og skemmri tíma. 

Lesa meira
 

Fyrirtækjastefnumót á Íslensku sjávarútvegssýningunni 8.6.2022 - 9.6.2022 Fyrirtækjastefnumót

Styrkið tengslanet ykkar í sjávarútveginum með því að taka þátt í fyrirtækjastefnumóti á vegum Enterprise Europe Network á Íslandi sem haldið verður þann 8. og 9. júní nk. á Íslensku sjávarútvegssýningunni.  

Lesa meira
 

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2022 14.6.2022 15:00 Vorfundur

Árlegur vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn þriðjudaginn 14. júní undir yfirskriftinni: Jafnræði í íslenskri nýsköpun með sérstakri áherslu á að auka hlut kvenna. 

Lesa meira
 

Kynningarfulltrúi Rannís 15.6.2022 Umsóknarfrestur: Starfsumsókn

Rannís óskar eftir að ráða kynningarfulltrúa í fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á samskiptafærni, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð

Lesa meira
 

Nordforsk auglýsir eftir umsóknum í áætlunina Future Working Life Research Programme 21.6.2022 Umsóknarfrestur

Vel starfhæft atvinnulíf er lykilatriði í þróun samfélagsins þar sem það skapar skilyrði fyrir hagvöxt og fjármögnun velferðarkerfa. Markmið áætlunarinnar Future Working Life Research Programme er að efla þekkingu á vinnumarkaði framtíðarinnar. 

Lesa meira
 

Evrópskt æskulýðssamstarf 24.6.2022 Umsóknarfrestur: Starfsumsókn

Viltu stuðla að þátttöku ungs fólks í alþjóðlegu samstarfi? Rannís óskar eftir sérfræðingi í fullt starf á mennta- og menningarsvið, til að verða hluti af æskulýðsteymi Landskrifstofu Erasmus+ og European Solidarity Corps. 

Lesa meira
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica