Íþróttasjóður 1.10.2014 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Íþrótta- og ungmennafélög, og fyrir þá sem starfa að útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á sviði íþrótta. Einnig þá sem starfa að rannsóknum á sviði íþrótta.

Lágmarksstyrkur til verkefna er 250 þúsund krónur.

Til hvers?

Styrkirnir eru ætlaðir íþrótta- og ungmennafélögum á landinu til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana. Einnig eru styrkir til útbreiðslu- og fræðsluverkefna, að þessu sinni verður horft sérstaklega til verkefna sem stuðla að hreyfingu fyrir alla, sérstaklega ungu fólki. Þá eru veittir styrkir til að stunda rannsóknir á ýmsum þáttum íþróttastarfsemi í landinu.

Vakin er athygli á því að sama íþróttafélag eða sama deild innan íþróttafélags sem hefur margar deildir, getur aðeins sent inn eina umsókn í hverjum umsóknarfresti.

Umsóknarfrestur:

Næsti umsóknarfrestur er 3. október 2022 kl. 15:00. Sjá auglýsingu

Senda fyrirspurn

EN

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Markaður 15.3.2023 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Markaður er eingöngu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem verja að lágmarki 10% af rekstrargjöldum til rannsókna- eða þróunarstarfs samkvæmt síðasta reikningsári.

Til hvers?

Markaður er markaðsstyrkur til fyrirtækja sem skiptist í tvo ólíka flokka: Markaðsþróun og Markaðssókn. Þessum flokkum er ætlað að styðja við fyrirtæki á mismunandi stigum í undirbúningi afurðar á markað.

Nánari lýsing á styrktarflokkunum má finna í reglum sjóðsins hér að neðan.

Umsóknarfrestur

Næsti umsóknarfrestur er 15. mars 2023 kl. 15:00.

 

Sjá nánar í  reglum Tækniþróunarsjóðs

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Vöxtur, Sprettur 15.3.2023 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Lítil og meðalstór fyrirtæki.

Til hvers?

  • Vöxtur er ætlaður til að styrkja þróunarverkefni sem eru komin af frumstigi hugmyndar.
  • Sprettur er öndvegisstyrkur innan Vaxtar.

Umsóknarfrestur:

Næsti umsóknarfrestur er 15. mars 2023  kl. 15:00.

Sjá nánar í reglum Tækniþróunarsjóðs.

Lesa meira
 

Fyrirtækjastyrkur - Sproti 15.3.2023 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Ung nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðla.

Til hvers?

Sproti er ætlaður til að styðja við verkefni á byrjunarstigi.

Umsóknarfrestur:

Næsti umsóknarfrestur er 15. mars 2023, kl. 15:00.


Sjá nánar í reglum Tækniþróunarsjóðs

Lesa meira
 

Hljóðritasjóður 10.10.2016 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Tónlistarmenn, jafnt einstaklinga sem hljómsveitir, útgáfufyrirtæki og aðra er koma að hljóðritun tónlistar.

Til hvers?

Hljóðritasjóður veitir styrki til hljóðritunar nýrrar, frumsamdrar tónlistar sem stuðla á að nýsköpun. Veittir eru styrkir í almenn verkefni og þróunarverkefni.

Umsóknarfrestur vegna seinni úthlutunar ársins 2022

Var til 15. september 2022 kl. 15:00.

Senda fyrirspurn.

EN

Lesa meira
 

Eurostars 12.9.2019 Umsóknarfrestur

 

Fyrir hverja? 

Eurostars er fyrir lítil og meðalstór nýsköpunarfyrirtæki (e. innovative SMEs), sem eru í alþjóðlegu samstarfi og stefna á markað.

Til hvers? 

Eurostars gerir smærri fyrirtækjum kleift að sameina og deila sérþekkingu utan landamæra.

Umsóknarfrestur

Vor: 24. mars 2022 kl. 13:00 (GMT). Opið fyrir umsóknir frá 20. janúar

Haust: 15. september kl. 12:00 (GMT).  Opið fyrir umsóknir frá 12. júlí

Sótt er um á miðlægum vef Eurostars

Stofna umsókn

EN

Lesa meira
 

Umsóknasmiðja LIFE 13.9.2022 9:00 Rannís, Borgartún 30

Þriðjudaginn 13. september næstkomandi verður haldin vinnustofa í tengslum við umsóknar skrif í LIFE, umhverfis- og loftslagsáætlun Evrópusambandsins.

Lesa meira
 

Spennandi námskeið um náms- og starfsráðgjöf 19.9.2022 Skráningarfrestur

Euroguidance á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum bjóða í sameiningu upp á rafrænt námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa þar sem kynntar verða grunnhugmyndir um ráðgjöf fyrir fólk sem hyggur á nám erlendis, erlenda nemendur sem eru hér í námi og þá sem snúa heim að námi loknu.

Lesa meira
 

Nýsköpunarþing 2022 í dag 20. september 20.9.2022 13:30 - 15:00 Gróska

Nýsköpunarþing 2022 er haldið í dag þriðjudaginn 20. september í Grósku frá kl. 13:30-15.00. Streymi og dagskrá er hér í fréttinni!

Lesa meira
 

Circular Bio-based Joint Undertaking (CBE JU) 22.9.2022 Umsóknarfrestur

Opið er fyrir umsóknir í Circular Bio-based Joint Undertaking (CBE JU). Umsóknarfrestur er 22. september 2022 og er sótt um rafrænt gegnum umsóknarkerfi Evrópusambandsins.

Lesa meira
 

Vefstofur Horizon 2020 og Horizon Europe haustið 2022 27.9.2022 8:00 - 10:00 Rafrænn viðburður

Vefstofurnar eru haldnar 27. september, 4. október, 20. október og 30. nóvember 2022. Ekki er þörf á skráningu. 

Lesa meira
 

Hvað viltu vita um frumurnar þínar? 27.9.2022 20:00 - 21:30 Vísindakaffi

Þórarinn Guðjónsson, prófessor og forseti læknadeildar Háskóla Íslands er gestur á fyrsta Vísindakaffi Rannís í kvöld þriðjudaginn 27. september kl. 20-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira
 

Evrópskir rannsókna- og nýsköpunardagar í september 2022 28.9.2022 - 29.9.2022 Rafrænn viðburður

Dagarnir sem eru rafrænir verða haldnir 28. og 29. september nk. og eru öllum opnir. Um er að ræða árlegan viðburð á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

Lesa meira
 

Orkan og gleðin í umhverfinu okkar, hvers konar þéttbýli viljum við? 28.9.2022 20:00 - 21:30 Vísindakaffi

Páll Jakob Líndal doktor í umhverfissálfræði heldur utan um Vísindakaffi Rannís í kvöld miðvikudaginn 28. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira
 

Viltu smakka? Hvernig bragðast? 29.9.2022 20:00 - 21:30 Vísindakaffi

Aðalheiður Ólafsdóttir skynmatsstjóri hjá Matís verður gestur á Vísindakaffi Rannís, í kvöld fimmtudaginn 29. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira
 

Ný verðlaun veitt fyrir besta verkefnið í Nordplus Junior 30.9.2022 Kosningu lýkur

Í ár verða ný verðlaun, Nordplus Junior Aurora verðlaunin, veitt fyrir besta verkefnið innan Nordplus Junior. Það verkefni sem hefur borið af á árinu fær viðurkenningu. Kosningin stendur til 30. september nk. 

Lesa meira
 

Vísindavaka 1. október 2022 í Laugardalshöll 1.10.2022 12:00 - 18:00 Vísindavaka Rannís

Vísindavaka Rannís snýr aftur eftir tveggja ára hlé, og verður að þessu sinni haldin í Laugardalshöllinni, laugardaginn 1. október kl. 13:00-18:00. Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslandi, en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðustu helgina í september undir heitinu Researchers' Night.

Lesa meira
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica