Ágúst 2023

ágúst 2023

(Sleppa dagatali)
M Þ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð og skattfrádrætti 16.8.2023 8:30 - 10:00 Kynningarfundur

Samtök iðnaðarins, Samtök sprotafyrirtækja og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð og Skattfrádrætti rannsókna- og þróunarkostnaðar miðvikudaginn 16. ágúst kl. 8:30-10:00 í fundarsalnum Hyl, 1. hæð í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Lesa meira
 

Orkuskipti - CET samfjármögnun 2023 23.8.2023 12:00 - 14:00 Norrænn kynningarfundur

Auglýst er eftir umsóknum tengdum orkuskiptum. Bendum einnig á margskonar viðburði og fundi tengda kallinu.

Lesa meira
 

Opið fyrir umsóknir í Fræ/Þróunarfræ 24.8.2023 Umsóknarfrestur

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 24. ágúst næstkomandi verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.

Lesa meira
 

Velkomin á Nordplus Café! 28.8.2023 12:00 Rafrænn upplýsingafundur

Þann 28. ágúst næstkomandi kl. 12:00 verður rafrænn upplýsingafundur haldinn um næsta umsóknarfrest í Nordplus en þá verður hægt að sækja um styrk til að fara í undirbúningsheimsóknir. 

Lesa meira
 

Rannís í Vestmannaeyjum - Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningar 31.8.2023 15:00 Viska

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vestmannaeyjar heim og fundar í húsnæði Visku að Ægisgötu 2, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 31. ágúst, kl.15:00.

Lesa meira
 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica