Erasmus+ Nám og þjálfun 20.2.2024 Umsóknarfrestur í Nám og þjálfun

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti náms- og þjálfunarverkefna í Erasmus+ fyrir árið 2025.

Lesa meira
 

ESC - Sjálfboðaliðaverkefni og samfélagsverkefni 20.2.2024 Umsóknarfrestur European Solidarity Corps (ESC)

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti European Solidarity Corps fyrir árið 2025.

Lesa meira
 

Nýsköpun til forvarna - nýtt THCS kall 12.3.2024 14:00 - 15:30 Vefstofa

Samfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu (Transforming health and care systems) hefur birt kallið Nýsköpun til forvarna (Innvation to prevent) en markmið þess er að styðja við innleiðingu á nýjum einstaklingsmiðuðum leiðum til að bæta heilbrigðiskerfi með stuðningi upplýsinga- og stafrænnar tækni. 

Lesa meira
 

Stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði 2.5.2024 10:00 - 12:00 Hybrid fundur

Askur – mannvirkjarannsóknasjóður og Rannís bjóða til fundar um stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði. Fundurinn er 2. maí 2024 frá klukkan 10:00-12:00 í húsakynnum HMS. Einnig er hægt að að fylgjast með fundinum í streymi.

Lesa meira
 

Evrópusamvinna í 30 ár - málþing og uppskeruhátíð Evrópusamstarfs 8. maí 8.5.2024 10:00 - 18:00 Evrópuáætlanir - málþing og uppskeruhátíð

Miðvikudaginn 8. maí verður Evrópusamvinnu í 30 ár fagnað með málþingi á Grand hótel og uppskeruhátíðar Evrópusamstarfs sem haldin verður í Kolaportinu milli kl. 14-18.

Lesa meira
 

Rannís á Nýsköpunarviku: An Outstanding Innovation 15.5.2024 10:15 - 11:15 Nýsköpunarvikan - Hafnartorg Pop-up rými (Rainbow)

Rannís tekur þátt í Nýsköpunarvikunni með tveimur viðburðum miðvikudaginn 15. maí næstkomandi og eru öll velkomin.

Lesa meira
 

Rannís á Nýsköpunarviku: The Innovative Globetrotter 15.5.2024 11:30 - 12:30 Nýsköpunarvikan - Hafnartorg Pop-up rými (Rainbow)

Rannís tekur þátt í Nýsköpunarvikunni með tveimur viðburðum miðvikudaginn 15. maí næstkomandi og eru öll velkomin.

Lesa meira
 

Nordplus fyrir grænni framtíð 28.5.2024 11:00 - 14:00 Vefviðburður

Nordplus stendur fyrir rafrænni ráðstefnu undir yfirskriftinni "Nordplus for a greener future" 28. maí 2024 kl. 11:00-14:00. 

Lesa meira
 

Þekkingarmiðlun og uppbygging færnineta til að styrkja sjónarmið frumbyggja í rannsóknum, nýtt NordForsk kall 28.5.2024 12:00 - 13:00 Vefstofa

Styrkt verða tvö til fjögur norræn verkefni vísindafólks sem vinnur við rannsóknir sem tengjast frumbyggjum og/eða frumbyggjarannsóknum.

Lesa meira
 

Fyrirtækjastefnumót á jarðvarmaráðstefnu, IGC 2024 30.5.2024 Fyrirtækjastefnumót

Enterprise Europe Network á Íslandi heldur fyrirtækjastefnumót í tengslum við jarðvarmaráðstefnuna, Iceland Geothermal Conference 2024, IGC, í Hörpu 30. maí 2024

Lesa meira
 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica