Á döfinni
Á ég annað sjálf í hliðstæðum raunveruleika? Skammtafræði og raunveruleikinn
Vísindakaffi 23. september kl. 20:30
Hvernig nýtist skammtafræðin í nútímatækni? Hver er túlkun skammtafræðinnar og tengsl hennar við þann raunveruleika sem við þekkjum? Í Vísindakaffinu mun Sigurður kynna grunnhumgyndir skammtafræðinnar á aðgengilegan hátt.
Í aðdraganda Vísindavöku Rannís 2019 verður hellt upp á fjögur vísindakaffi á Kaffi Laugalæk og þrjú vísindakaffi á landsbyggðinni, á Ströndum, í Bolungavík og á Akureyri.