| M | Þ | M | F | F | L | S |
|---|---|---|---|---|---|---|
| 1 | 2 | |||||
| 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
| 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
| 17 | 18
þriðjudagur
|
19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
| 24 | 25 | 26
miðvikudagur
|
27 | 28 | 29 | 30 |
Háskóla, opinberar rannsóknastofnanir og fyrirtæki.
Fjármögnun kaupa á dýrum rannsóknartækjum, uppbyggingu rannsóknarinnviða og aðgangs að rannsóknarinnviðum.
Umsóknarfrestur rennur út 6. nóvember 2025 kl 15:00.
Fyrirtæki og stofnanir vegna vinnustaðanáms nema í iðnnámi eða öðru námi á framhaldsskólastigi þar sem vinnustaðanám og starfsþjálfun er skilgreindur hluti námsins. Markmið sjóðsins er að hvetja fyrirtæki og stofnanir til þess að taka við nemendum og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.
Að stuðla að eflingu vinnustaðanáms og fjölga tækifærum nema til starfsþjálfunar.
Umsóknarfrestur til að sækja um styrk fyrir nema í vinnustaðanámi á tímabilinu 1. nóvember 2024 til 31. október 2025 er 17. nóvember 2025, kl 15:00.
Sjá auglýsingu eftir umsóknum sem var birt 1. október 2025.
ATH: Sjá uppfærðar úthlutunarreglur vinnustaðanámssjóðs frá 25. september 2025.
Forsenda styrkveitingar er að með umsókn fylgi undirritaður vinnustaðanámssamningur úr rafrænni ferilbók nemandans. Tilsjónarmenn nema hjá vinnustað geta nálgast námssamning í ferilbók. Miðstöð menntunar og skólaþjónustu (MMS) hefur umsjón með innleiðingu rafrænnar ferilbókar í vinnustaðanámi.
Sjá kynningarmyndband frá miðstöð menntunarog skólaþjónustu um ferilbók nema þar sem hægt er að nálgast námssamning
Sjá fleiri kynningarmyndbönd og leiðbeiningar um rafræna ferilbók hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu sem hefur umsjón með innleiðingu rafrænnar ferilbókar í vinnustaðanámi.
Sjá nánar um úthlutunarferlið.
Lesa meiraFyrir hverja?
Umsækjendur: Vísindafólk og doktorsnemar í rannsóknatengdu námi á sviði menntavísinda við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir. Samstarfsaðilar (meðumsækjendur): fagfólk á sviði menntamála, s.s. við leik-, grunn- og framhaldsskóla, sveitarfélög, félagasamtök og fyrirtæki.
Sjá nánar hverjir geta sótt um neðar á síðunni.
Sjóðurinn styrkir hagnýtar menntarannsóknir á sviði leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og frístundastarfs. Markmið menntarannsóknasjóðs er að styrkja stoðir hagnýtra menntarannsókna, auka tækifæri til að skapa og miðla þekkingu til framþróunar og farsældar í skólastarfi og styðja við framkvæmd menntastefnu.
Hefur verið framlengur til 26. nóvember 2025, kl. 15:00. Var áður 21. nóvember.
Landskrifstofur Erasmus+ og eTwinning á Íslandi, í samstarfi við STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi, bjóða tungumálakennurum á tvær rafrænar vinnustofur í nóvember. Þar verður fjallað um hvernig tungumálakennarar geta nýtt alþjóðleg tækifæri í gegnum Erasmus+ og eTwinning til að efla tungumálanám, menningarlæsi og alþjóðavitund nemenda.
Lesa meiraFimmtudaginn 6. nóvember kl. 15:00-16:00 bjóða Rannís og Tungumálamiðstöð HÍ til kynningar á námskeiðum, vinnustofum og ráðgjöf á vegum Miðstöðvar evrópskra tungumála (European Centre for Modern Languages - ECML).
Lesa meiraFyrir hverja?
Háskóla, fyrirtæki og rannsóknarstofnanir sem vinna saman á ákveðnu fræðasviði eða þverfaglegum fræðasviðum á grundvelli vandaðra rannsóknaráætlana.
Til hvers
Hlutverk markáætlunar um náttúruvá er að undirbúa land og þjóð betur fyrir atburði sem tengjast náttúruhamförum og öfgum náttúruafla, ásamt því að bregðast við þeim á skipulegan hátt. Markáætluninni er ætlað að styðja við nýsköpunarmiðað þekkingarsamfélag, sem nýtir öflugar grunnrannsóknir og hagnýta þekkingu til að takast á við áskoranir sem tengjast náttúruvá og miðla þekkingu til almennings og stjórnvalda.
Umsóknarfrestur
Fæddist þú árið 2007? Hefur þú áhuga á að skoða heimsálfuna og víkka sjóndeildarhringinn? Þú getur orðið eitt af 56 íslenskum ungmennum sem vinna ferðalag um Evrópu með því að skrá þig til leiks í DiscoverEU.
Lesa meiraRannís, Listaháskóli Íslands og Rannsóknasetur skapandi greina bjóða til upplýsingafundar um samstarfs- og styrkjamöguleika í Evrópu fyrir skapandi greinar þann 13. nóvember nk.
Lesa meiraNámskeið ætlað náms- og starfsráðgjöfum sem vilja efla færni sína í notkun upplýsinga um vinnumarkaðinn í sinni leiðsögn.
Lesa meiraRannís, Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH-IS) og Eyvör – hæfnisetur í netöryggi (NCC-IS) standa fyrir opnum morgunfundi mánudaginn 17. nóvember nk.
Lesa meiraRannís býður kennurum og skólastjórnendum á kynningarfund á netinu þann 18. nóvember kl. 15:00-16:00 um Nordplus Junior, undiráætlun sem styður samstarf og náms- og þjálfunarferðir á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi.
Lesa meiraVerkefnin þurfa að vera samstarf milli a.m.k. eins orkufyrirtækis og eins aðila með sérþekkingu á netöryggi, það er rannsókna- og vísindastofnunum eða fyrirtækjum innan Evrópusambandsins (ESB) og evrópska efnahagssvæðisins (EEA).
Lesa meiraKynningarfundur um Nordplus Voksen þann 24. nóvember kl. 14:00-15:00 þar sem farið verður yfir tækifæri til samstarfs og styrkja fyrir stofnanir og samtök sem starfa innan fullorðinsfræðslu.
Lesa meiraRafrænn kynningarfundur um Nordplus Norrænu tungumálaáætlunina og Nordplus Horizontal verður haldinn 25. nóvember kl. 14:15–15:00. Kynnt verða tækifæri til samstarfsverkefna á sviði tungumála, menningar og þverfaglegs samstarfs milli menntastiga.
Lesa meiraRafrænn kynningarfundur um Nordplus Háskólastig verður haldinn 26. nóvember kl. 13:00–13:30. Undiráætlunin styður samstarfsverkefni og náms- og þjálfunarferðir fyrir háskóla, kennara og háskólanema.
Lesa meira