Á döfinni

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar

Allir sem áhuga hafa á korta- og landfræðisögu Íslands eða íslenskri bókfræði geta sótt um í sjóðinn.

Umsóknum skal skila á rafrænu formi í gegnum umsóknarkerfi Rannís. Ekki er tekið við umsóknum á öðru formi.

Sjá nánar um sjóðinn








Þetta vefsvæði byggir á Eplica