Á döfinni

Bláa hagkerfið - nýtt kall

  • 14.4.2023, Umsóknarfrestur

Fimm áherslusvið eru skilgreind og leggur Ísland til fjármagn í þrjú þeirra „Ocean Digital Twin“, „Healthy Blue Food under a One Health approach“ og „Enabling the green transition of Blue Food production“. 

Nánar um kallið á vefsíðu verkefnisins

Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér nánar þetta verkefni sem má segja að sé framhald af ERA BlueBio Cofund verkefninu. Verkefnisstjórnin efnir til kynningafundar „Informative Webinar“ fimmtudaginn 2. mars nk. frá kl. 13:00 til 15:30 á íslenskum tíma. 

Allir eru velkomnir en nauðsynlegt að skrá sig 

Skráning

Á næstunni verður boðað til fundar sérstaklega fyrir íslenska hagsmunaaðila. Dagsetning verður tilkynnt síðar. Tengiliður Íslands við verkefnið er Sigurður Björnsson – sigurdur.bjornsson@rannis.is

Vörumerki
Þetta vefsvæði byggir á Eplica