Á döfinni

Hvernig má forðast villur í uppgjöri verkefna í Horizon 2020

  • 16.2.2022, 9:00 - 11:00, Vefstofa

Vefstofan er ætluð verkefnisstjórum, þátttakendum og öðrum aðilum sem taka þátt í eða tengjast verkefnum í Horizon 2020. 

Námskeiðið er öllum opið og ekki er nauðsynlegt að skrá sig.

Nánari upplýsingar, glærur og hlekkur á streymi
Þetta vefsvæði byggir á Eplica