Á döfinni

Ráðstefna um rannsóknir á sviði öryggismála í Evrópu

Markmið ráðstefnunnar er að skoða hvernig rannsóknir á sviði öryggismála auka þekkingu á þanþoli og viðbragðsmætti samfélagsins við hamförum og kreppum. Á ráðstefnunni verður litið til hvernig tekist hefur til og hvaða aðferðir hafa gagnast best sem viðbrögð við COVID-19 faraldrinum og hvernig rannsóknir á sviði öryggismála munu hjálpa til við að undirbúa Evrópu til framtíðar fyrir slíka atburði. 

Vefur ráðstefnunnar

Við viljum einnig vekja athygli á áætlun um samfélagslegt öryggi í Horizon Europe þar hægt er að finna ýmis tækifæri til að fjármagna samstarfsverkefni á sviði rannsókna á öryggismálum.

Nánari upplýsingar um áætlunina Samfélagslegt öryggi í Horizon Europe








Þetta vefsvæði byggir á Eplica