Úthlutun 2014

Íþróttasjóði bárust 212 umsóknir að upphæð kr. 179.811.716 um styrki úr sjóðnum vegna ársins 2014.

Tillaga um heildarúthlutun fyrir árið 2014 er kr. 17.373.000 og skiptist þannig að kr. 9.923.000 fara í 48 verkefni til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana, kr. 3.650.000 til 20 fræðslu- og útbreiðsluverkefna og kr. 3.800.000 til fjögurra umsókna vegna rannsókna í íþróttafræðum.

Íþróttanefnd hefur á fundum sínum fjallað um innkomnar umsóknir og leggur til í samræmi við reglur um úthlutun að neðangreindur aðilar hljóti styrkveitingar árið 2014 úr íþróttasjóði:


Styrkir til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar:

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkur
Skíðadeild Ármanns Endurnýjun æfingabúnaðar 100.000
Skotfélag Reykjavíkur Unglingastarf Egilshöll 200.000
Júdósamband Íslands Tæknibúnaður 300.000
Lyftingasamband Íslands Kaup á lyftingapalli 200.000
Frjálsíþróttasamband Íslands Raftæknibúnaður fyrir stærri frjálsíþróttamót 300.000
Skíðadeild Víkings Endurnýjun á æfinga og keppnisbúnaði 200.000
Karatedeild Fylkis Endurnýjun á æfingardýnum 200.000
Skautafélagið Björninn,Íshokkídeild Búnaður og treyjur 200.000
Borðtennissamband Íslands Borðtennisborð v/námskeiða 250.000
Handknattleiksfélag Kópavogs, Bandýdeild Bandýkylfur fyrir nýjan flokk 6-9 ára krakka 150.000
Kraftlyftingadeild Breiðabliks Lögleg keppnislóð 200.000
Fimleikafélagið Björk Áhöld og tæki fyrir leikskólahópa 100.000
Karatedeild Hauka Öryggisbúnaður fyrir yngri keppendur 100.000
Taekwondodeild Keflavík Kaup á keppnis og æfingabúnaði fyrir taekwondo deild Keflavíkur 200.000
Blakdeild Keflavíkur Koma upp aðstöðu til Blakæfinga í Keflavík 100.000
Ungmennafélag Grindavíkur Taekwondo búnaður 100.000
Íþróttafélagið Nes Bætt aðstaða til íþróttaiðkunar fyrir fatlaða 250.000
Ungmennafélagið Afturelding Kaup á æfingabúnaði vegna stækkunar aðstöðu taekwondodeildar Aftureldingar 250.000
Keilufélag Akraness Tækjakaup-olíuvél 250.000
Körfuknattleiksfélag Akraness Kaup á körfuboltum 50.000
Dansíþróttafélag Borgarfjarðar Tækjakaup 200.000
Golfklúbburinn Vestarr Sláttuvél 300.000
Héraðssamband Snæf/Hnappad,HSH Tímatökutæki 200.000
Ungmennafélag Grundarfjarðar Kaup á fimleikaáhöldum 200.000
Ungmennafélagið Víkingur Bætt aðstaða til fimleikaiðkunar 300.000
Skíðafélag Ísafjarðar Aðgangur barna að gönguskíðum 150.000
Blakfélagið Skellur Áhaldakaup 200.000
Golfklúbbur Patreksfjarðar Roffvél 400.000
Golfklúbbur Bíldudals Sláttuvélakaup 300.000
Júdófélagið Pardus Kaup á dýnum 250.000
Skíðadeild Tindastóls Kaup á búnaði fyrir bretta- og skíðaiðkun barna 200.000
Karatefélag Akureyrar Bæting á æfingaraðstöðu fyrir Karatefélag Akureyrar 300.000
Krulludeild Skautafélags Akureyrar Mælibúnaður fyrir keppni í krullu 140.000
Skíðafélag Akureyrar Búnaðarkaup snjóbrettadeildar SKA 300.000
Íþróttafélagið Akur Borðtennisbúnaður 140.000
Íþróttafélagið Akur Bocciabúnaður 110.000
Íþróttafélagið Akur Dansdeild Akurs 100.000
Skíðafélag Ólafsfjarðar Æfingabúnaður fyrir börn og unglinga 200.000
Golfklúbbur Mývatnssveitar Brautarsláttuvél 300.000
Mývetningur Íþrótta/ungmannafélag Viðhald á skíðalyftu í Kröflu 250.000
Íþróttafélagið Mývetningur Sundþjálfun 100.000
Ungmennafélagið Leifur heppni Bæting á íþrótta- og knattspyrnuiðkun Leifs heppna 33.000
Ungmennafélagið Valur Aðbúnaður til körfuknattleiksiðkunar 400.000
Ungmennafélagið Sindri kaup á fimleikaáhöldum 400.000
Golfklúbbur Selfoss Sláttuvéla kaup 300.000
Fimleikadeild UMF Þórs Áhaldakaup 300.000
Íþróttafélagið Dímon Áhald til jafnvægisæfinga 100.000
Íþróttafélagið Dímon Froskalappir fyrir Dímon 50.000
  Samtals:  9.923.000

 


Styrkir til fræðslu og útbreiðsluverkefna: 

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkur
Badmintonsamband Íslands Shuttle Time kennsluverkefni 200.000
Frjálsíþróttadeild Ármanns Stangarstökksiðkun hjá Ármanni 200.000
Fimleikasamband Íslands Mótakerfi fyrir Fimleikasamband Íslands 300.000
Rathlaupafélagið Kortagerð í Kjarnaskógi og kringum Rauðvatn 150.000
Akstursíþróttasamband Íslands Keppniskerfi AKÍS 200.000
Félag áhugamanna um íþróttir aldraðra Frá á fæti 200.000
Kristrún Halla Helgadóttir Endurreisn frjálsíþróttadeildar KR 200.000
Skautafélagið Björninn Listhlaupadeild Listskautaíþrótt er fyrir stráka 100.000
Taekwondodeild Keflavík Útbreiðsla taekwondo 200.000
Ungmennafélagið Afturelding Kynning á blaki til yngri iðkenda og áhöld 100.000
Héraðssamband Snæf/Hnappad, HSH Samvest íþróttasamstarf 150.000
Héraðssamband Vestfirðinga Íþróttaskóli HSV í öllum þéttbýliskjörnum Ísafjarðarbæjar auk Súðavíkur 200.000
Listhlaupadeild SA Uppbyggingarstarf byrjenda í skautaskóla 250.000
Skíðafélag Dalvíkur Börnin læra á skíði 200.000
Ungmenna-/íþróttasamb Austurlands, UÍA Vertu UÍA maður á stormandi ferð 150.000
Golfklúbbur Hornafjarðar Barna og unglingastarf 200.000
Ungmennafélag Selfoss Þjálfararáðstefna í Árborg 150.000
Knattspyrnufélagið Ægir Efling knattspyrnusamstarfs yngri flokka við nágrannafélög 150.000
Knattspyrnuvinafélag Litla Hrauns Knattspyrnuforvörn - Án fordóma 150.000
Íþróttafélagið Dímon Eflum fimleika á Hvolsvelli 200.000
   Samtals 3.650.000

 


Styrkir til íþróttarannsókna:

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkur
Háskóli Íslands/Menntavísindasvið Atgervi ungra Íslendinga 1.400.000
Háskóli Íslands/Rannsóknastofa í íþrótta- og heilsufræði, Menntavísindasviði HÍ Heilsuefling í framhaldsskólum - breytingar á líkamshreysti, heilsufari og lífsstíl frá 16 til 20 ára 800.000
Viðar Halldórsson Íþróttir ungs fólks á Íslandi: Þróun íþróttastarfs og tengsl þess við uppeldisleg gildi 800.000
Elís Þór Rafnsson Álagseinkenni í handknattleik karla á Íslandi 800.000
  Samtals: 3.800.000Þetta vefsvæði byggir á Eplica