Úthlutun 1996

Tilkynning frá stjórn listamannalauna

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991, hafa lokið störfum. Alls bárust 575 umsóknir um starfslaun listamanna 1996, en árið 1995 bárust alls 563 umsóknir.

Skipting umsókna milli sjóða 1996 var eftirfarandi:


Listasjóður 146 umsóknir.
Launasjóður myndlistarmanna 219 umsóknir.
Launasjóður rithöfunda 190 umsóknir.
Tónskáldasjóður 20 umsóknir.


Úthlutunarnefndir voru að þessu sinni skipaðar sem hér segir:

Stjórn Listasjóðs:
Baldvin Tryggvason, sparisjóðsstjóri, Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingism. og Sigurður Steinþórsson prófessor

Úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistarmanna:
Gúðný Magnúsdóttir myndlistarmaður Hannes Sigurðsson listfræðingur og Júlíana Gottskálksdóttir listfræðingur.

Úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda:
Dr. Guðrún Nordal, Gunnlaugur Ástgeirsson og Sigríður Th. Erlendsdóttir.

Úthlutunarnefnd Tónskáldasjóðs:
Bernharður Wilkinsson, Rut Magnússon og Sigurður Halldórsson.


Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:

Úr listasjóði:

3 ár.
Auður Hafsteinsdóttir
Helga Ingólfsdóttir

1 ár.
Guðmundur Ólafsson
Jón Aðalsteinn Þorgeirsson
Sigrún Hjálmtýsdóttir

6 mánuðir.
Andrés Sigurvinsson
Björn Thoroddsen
Dennis Jóhannesson
Elsa Waage
Guðmundur Óli Gunnarsson
Hafliði Arngrímsson
Hilmar Oddsson
Hlín Agnarsdóttir
Hrafn Gunnlaugsson
Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir
Inga Bjarnason
Jóna Finnsdóttir
Kristinn H. Árnason
Nanna Ólafsdóttir
Pétur Jónasson
Rúnar Gunnarsson
Selma Guðmundsdóttir
Signý Sæmundsdóttir
Sigríður J. Kristjánsdóttir
Sigurður Flosason
Sigurður Hróarsson
Sigurjón Jóhannsson
Sverrir Guðjónsson
Tómas R. Einarsson
Þórarinn Eyfjörð
Þórunn Sigurðardóttir
Örn Magnússon

Ferðastyrki hlutu

Daði Kolbeinsson
Edda Jónsdóttir
Eydís Franzdóttir
Gísli Snær Erlingsson
Guðjón Sigvaldason
Guðni Franzson
Guðrún Birgisdóttir
Guðrún S. Gísladóttir
Hlíf B. Sigurjónsdóttir
Jón Stefánsson
Laufey Sigurðardóttir
Martial Guðjón Nardeau
Ólafur Árni Bjarnason
Páll Eyjólfsson
Pálmar Kristmundsson
Peter Máté
Ragnar Björnsson
Sigurður Bragason
Símon H. Ívarsson
Steinarr Magnússon
Þorgerður Ingólfsdóttir
Þórhildur Þorleifsdóttir
Þórunn Guðmundsdóttir

Úr Launasjóði myndlistarmanna:


3 ár.
Finnbogi Pétursson
Ingólfur Arnarsson
Ragnheiður Jónsdóttir
Þorvaldur Þorsteinsson

1 ár.
Bjarni H. Þórarinsson
Eggert Pétursson
Finna B. Steinsson
Guðrún Kristjánsdóttir
Haraldur Jónsson
Jón Óskar
Kristín Jónsdóttir

6 mánuðir.
Árni Ingólfsson
Ásdís Sigurþórsdóttir
Gunnar Karlsson
Hannes Lárusson
Hrafnkell Sigurðsson
Ívar Brynjólfsson
Kjartan Ólason
Kolbrún Björgólfsdóttir
Kristín Guðjónsdóttir
Magnús Pálsson
Rósa Gísladóttir
Sigurður Örlygsson
Sólveig Eggertsdóttir
Steingrímur Eyfjörð Kr.

Ferðastyrk hlaut

Illugi Eysteinsson

Úr launasjóði rithöfunda:


3 ár.
Ólafur Haukur Símonarson
Sigurður Pálsson

1 ár.
Birgir Sigurðsson
Böðvar Guðmundsson
Einar Kárason
Fríða Á. Sigurðardóttir
Guðmundur Páll Ólafsson
Guðrún Helgadóttir
Gyrðir Elíasson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Ólafur Gunnarsson
Pétur Gunnarsson
Sigurður A. Magnússon
Steinunn Sigurðardóttir
Svava Jakobsdóttir
Vigdís Grímsdóttir
Þorsteinn frá Hamri
Þórarinn Eldjárn

6 mánuðir.
Andrés Indriðason
Árni Bergmann
Árni Ibsen
Bjarni Bjarnason
Björn Th. Björnsson
Bragi Ólafsson
Egill Egilsson
Elísabet K. Jökulsdóttir
Erlingur E. Halldórsson
Geirlaugur Magnússon
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Steinsson
Gunnhildur Hrólfsdóttir
Hallgrímur Helgason
Hannes Sigfússon
Hjörtur Pálsson
Iðunn Steinsdóttir
Ísak Harðarson
Jónas Þorbjarnarson
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Magnús Þór Jónsson
Margrét Lóa Jónsdóttir
Nína Björk Árnadóttir
Oddur Björnsson
Olga Guðrún Árnadóttir
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Rúnar Helgi Vignisson
Sigfús Bjartmarsson
Steinunn Jóhannesdóttir
Vilborg Davíðsdóttir
Þorgeir Þorgeirsson
Þorvaldur Kristinsson

Ferðastyrki hlutu

Anna S. Björnsdóttir
Ágústína Jónsdóttir
Hrafn Andrés Harðarson
Ingibjörg Hjartardóttir
Kristján Jóhann Jónsson
Örnólfur Árnason

Úr Tónskáldasjóði

3 ár.
Hjálmar H. Ragnarsson

1 ár.
Haukur Tómasson

6 mánuði
Ríkarður Örn Pálsson
Stefán S. Stefánsson

Auk þess voru veitt listamannalaun til eftirtalinna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 3.gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun. Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.

Agnar Þórðarson
Ármann Kr. Einarsson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Einar G. Baldvinsson
Einar Bragi
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Eyþór Stefánsson
Filippía Kristjánsdóttir
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Halldórsson
Gísli Magnússon
Gísli Sigurðsson
Guðmunda Andrésdóttir
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Gunnar Dal
Gunnar Eyjólfsson
Helgi Sæmundsson
Herdís Þorvaldsdóttir
Hjörleifur Sigurðsson
Hrólfur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Jóhannesson
Jóhannes Geir Jónsson
Jóhannes Helgi Jónsson
Jón Ásgeirsson
Jón Dan Jónsson
Jón Óskar
Jón Þórarinsson
Jónas Árnason
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Kristinn Reyr
Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnús Jónsson
Ólöf Pálsdóttir
Pjetur Friðrik Sigurðsson
Róbert Arnfinnsson
Rúrik Haraldsson
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Sigurður Sigurðsson
Skúli Halldórsson
Stefán Júlíusson
Steingrímur St. Th. Sigurðsson
Sveinn Björnsson
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Þuríður Pálsdóttir
Örlygur Sigurðsson
Þetta vefsvæði byggir á Eplica