Úthlutun 2008

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 514 umsóknir um starfslaun listamanna 2008, en 506 sóttu um starfslaun listamanna 2007.

Skipting umsókna milli sjóða 2008 var eftirfarandi:

Launasjóður rithöfunda 144 umsóknir.
Launasjóður myndlistarmanna 165 umsóknir.
Tónskáldasjóður 38 umsóknir.
Listasjóður 167 umsóknir, þar af 54 umsóknir frá leikhópum.

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:

Úr Launasjóði rithöfunda:

3 ár (3)

Andri Snær Magnason
Einar Már Guðmundsson
Kristín Steinsdóttir

1 ár (12)

Guðrún Eva Mínervudóttir
Gyrðir Elíasson
Hallgrímur Helgason
Ingibjörg Haraldsdóttir
Jón Kalman Stefánsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Pétur Gunnarsson
Sigrún Eldjárn
Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón)
Steinar Bragi Guðmundsson
Þórarinn Eldjárn
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir

 6 mánuðir (29)

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Auður Jónsdóttir
Bjarni Bjarnason
Bjarni Jónsson
Einar Kárason
Eiríkur Guðmundsson
Eiríkur Örn Norðdahl
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Páll Ólafsson
Hávar Sigurjónsson
Hermann Stefánsson
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
Ingunn Snædal
Jón Atli Jónasson
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Ólafur Haukur Símonarson
Óskar Árni Óskarsson
Rúnar Helgi Vignisson
Sigfús Bjartmarsson
Sigurbjörg Þrastardóttir
Sigurjón Magnússon
Sindri Freysson
Stefán Máni Sigþórsson
Úlfar Þormóðsson
Vilborg Davíðsdóttir
Þorvaldur Þorsteinsson

3 mánuðir (30)

Atli Magnússon
Ágúst Guðmundsson
Berglind Gunnarsdóttir
Bergsveinn Birgisson
Bernd Ogrodnik
Brynhildur Þórarinsdóttir
Elísabet Jökulsdóttir
Embla Ýr Bárudóttir
Erlingur E. Halldórsson
Eysteinn Björnsson
Guðrún Hannesdóttir
Guðrún Helgadóttir
Halldór Guðmundsson
Halldóra Kristín Thoroddsen
Hjörtur Pálsson
Hugleikur Dagsson
Iðunn Steinsdóttir
Ingibjörg Hjartardóttir
Jón Hallur Stefánsson
Jökull Valsson
Kristian Guttesen
Kristján Þórður Hrafnsson
Míkael Torfason
Oddný Eir Ævarsdóttir
Óttar Martin Norðfjörð
Ragnheiður Gestsdóttir
Sigrún Davíðsdóttir
Sölvi Björn Sigurðsson
Þórdís Björnsdóttir
Ævar Örn Jósepsson

Úr Launasjóði myndlistarmanna:

2 ár (4)

 Hrafnhildur Arnardóttir
Ívar Brynjólfsson
Kristinn Már Pálmason
Þórdís Aðalsteinsdóttir

1 ár (11)

Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Daniel Karl Björnsson
Davíð Örn Halldórsson
Elín Hansdóttir
Erla S. Haraldsdóttir
Gunnar Örn Gunnarsson
Hulda Hákon
Jóhannes Atli Hinriksson
Magnús Árnason
Sigríður Björg Sigurðardóttir
Unnar Örn Jónasson Auðarson

 6 mánuðir (15)

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Darri Lorenzen
Eyjólfur Einarsson
Guðjón Bjarnason
Guðrún Benónýsdóttir
Gústav Geir Bollason
Hulda Rós Guðnadóttir
Inga Svala Þórsdóttir
Karlotta Blöndal
Kristleifur Björnsson
Ósk Vilhjálmsdóttir
Pétur Thomsen
Sigurður Guðjónsson
Snorri Ásmundsson
Spessi ( Sigurþór Hallbjörnsson)

Ferðastyrkir (2)

Margrét Jónsdóttir listmálari
Þóra Sigurðardóttir

Úr Tónskáldasjóði:

3 ár (1)

Haukur Tómasson

2 ár (1)

Atli Ingólfsson

1 ár (2)

Daníel Bjarnason
Karólína Eiríksdóttir

6 mánuðir (8)

Áskell Másson           
Bára Grímsdóttir
Gunnar Andreas Kristinsson
Óliver John Kentish
Úlfar Ingi Haraldsson
Þorvaldur B. Þorvaldsson
Þórður Magnússon
Þuríður Jónsdóttir

4 mánuðir (1)

Þóra Marteinsdóttir

Úr Listasjóði:

1 ár (9)           

Auður Hafsteinsdóttir
Ármann Helgason
Daníel Þorsteinsson
Gunnar Guðbjörnson
Hilmar Jensson
Jóhann Smári Sævarsson
Kristinn H. Árnason
Kristjana Stefánsdóttir
Sverrir Guðjónsson

6 mánuðir (14)

Anna Guðný Guðmundsdóttir          
Ásgerður Júníusdóttir
Berglind María Tómasdóttir
Haukur Freyr Gröndal
Jóhann Björgvinsson
Jón Rafnsson
Kolbeinn Bjarnason
María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir
Ólöf Ingólfsdóttir
Páll Eyjólfsson
Sif M. Tulinius
Sigurður Bragason
Tinna Þorsteinsdóttir
Þórir Jóhannsson

3 mánuðir (2)

Elíza M Geirsdóttir Newman
Ólöf Helga Arnalds

Ferðastyrkir (2)

Hólmfríður Sigurðardóttir
Pétur Eggerz

Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna.  Stjórn listamannalauna fól leiklistarráði að fjalla um veitingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um listamannalaun.  

Leiklistarráð skipa Orri Hauksson, formaður, Jórunn Sigurðardóttir og Magnús Þór Þorbergsson.

Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (10 hópar, 100 mánuðir)

Einleikhúsið 6 mánuðir
Evudætur 5 mánuðir
Ímógýn 7 mánuðir
Lab Loki 17 mánuðir
Lykillinn 16 mánuðir
Opið út 8 mánuðir
Panic Productions 14 mánuðir
Samsuðan og co. 6 mánuðir
Sælugerðin 14 mánuðir
Söguleikhúsið 7 mánuðir

Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991, og ekki fengu starfslaun.

Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.

Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Eiríkur Smith
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Sigurðsson
Gunnar Dal
Hjörleifur Sigurðsson
Jón Ásgeirsson
Kjartan Guðjónsson
Ólöf Pálsdóttir
Sigurður Hallmarsson
Sigurður A. Magnússon 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica