Úthlutun 2011

Tilkynning frá stjórn listamannalauna

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 57/2009 og reglugerð nr. 834/2009, hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2011. Alls barst 621 umsókn frá einstaklingum og hópum (sviðslist) um starfslaun eða ferðastyrki og var úthlutað til 198 einstaklinga og hópa. Til úthlutunar voru 1.465 mánaðarlaun, samkvæmt fjárlögum 2011 eru mánaðarlaunin 274.739 kr.

Skipting umsókna milli sjóða 2011 var eftirfarandi: 

Launasjóður hönnuða 22 umsóknir 
Launasjóður myndlistarmanna 198 umsóknir
Launasjóður rithöfunda 165 umsóknir 
Launasjóður tónlistarflytjenda 72 umsóknir  
Launasjóður tónskálda 64 umsóknir
Launasjóður sviðslistafólks 100 umsóknir, þar af 67 frá leikhópum

Úthlutunarnefndir voru skipaðar sem hér segir:

Úthlutunarnefndir voru að þessu sinni skipaðar sem hér segir:

Úthlutunarnefnd launasjóðs hönnuða:
Haukur Már Hauksson formaður, Rósa Helgadóttir og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir

Úthlutunarnefnd launasjóðs myndlistarmanna:
Guðný Magnúsdóttir formaður, Rósa Gísladóttir og Ólafur Gíslason

Úthlutunarnefnd launasjóðs rithöfunda:
Hólmkell Hreinsson formaður, Bergljót Kristjánsdóttir og Þröstur Helgason

Úthlutunarnefnd launasjóðs tónlistarflytjenda:
Þórir Baldursson formaður, Berglind María Tómasdóttir og Hávarður Tryggvason

Úthlutunarnefnd launasjóðs tónskálda:
Árni Harðarson formaður, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Stefán Hilmarsson

Úthlutunarnefnd launasjóðs sviðslistafólks:
Þorgerður E. Sigurðardóttir formaður, Hrund Gunnsteinsdóttir og Ingibjörg Björnsdóttir


Stjórn listamannalauna:

Í október 2009 skipaði menntamálaráðherra í stjórn listamannalauna. Skipunin gildir frá 10. október 2009 til 9. október 2012.

Stjórnina skipa:

Birna Þórðardóttir formaður, skipuð án tilnefningar
Margrét Bóasdóttir, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, varaformaður
Kristján Steingrímur Jónsson tilnefndur af Listaháskóla Íslands.

Stjórn listamannalauna hefur yfirumsjón með sjóðunum. Auk starfslauna er sjóðunum heimilt að veita ferðastyrki.


Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:


Úr launasjóði hönnuða
5 mánuðir 
Dóra Hansen
Eva H. Vilhelmsdóttir 
Katrín Ólína Pétursdóttir
Sigurður Gústafsson
3 mánuðir
Brynhildur Pálsdóttir
Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir
Ólöf María Ólafsdóttir
Þórey Björk Halldórsdóttir
Þórunn Hannesdóttir 

Úr launasjóði myndlistarmanna
2 ár
Egill Sæbjörnsson
Finnbogi Pétursson
Ólöf Nordal
Rúrí (Þuríður Fannberg)

1 ár 
Björk Viggósdóttir
Halldór Arnar Úlfarsson
Ósk Vilhjálmsdóttir
Sigrún Ólafsdóttir
Sigurður Árni Sigurðsson
Þór Vigfússon 
 
9 mánuðir
Áslaug Thorlacius
Curver Thoroddsen
Guðrún Kristjánsdóttir
Hallsteinn Sigurðsson
Haraldur Jónsson
Ingibjörg Magnadóttir
Kristinn E. Hrafnsson
Kristinn Guðbrandur Harðarson
 
6 mánuðir
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Baldur Geir Bragason
Bjargey Ólafsdóttir
Eirún Sigurðardóttir
Hannes Rúnar O. Lárusson 
Harpa Árnadóttir
Helgi Þórsson
Hlynur Hallsson 
Húbert Nói Jóhannesson
Jón Henrysson
Karlotta Blöndal
Libia Castro
Olga Soffía Bergmann
Ólöf Jónína Jónsdóttir
Páll Haukur Björnsson
Sigríður (Sigga) Björg Sigurðardóttir
Sigrún Inga Hrólfsdóttir
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
Sigurþór Hallbjörnsson
Sirra Sigrún Sigurðardóttir
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Þóra Sigurðardóttir
3 mánuðir
Daði Guðbjörnsson
Daníel Karl Björnsson
Erling T.V. Klingenberg
Jón Bergman Kjartansson - Ransu
Katrín Bára Elvarsdóttir
Ómar Stefánsson
Þorvaldur Örn Kristmundsson
Þórdís Erla Ágústsdóttir
1 mánuður (ferðastyrkur)
Birta Guðjónsdóttir
Helena Hansdóttir Aspelund
Margrét Jónsdóttir
Páll Sólnes
 
Úr launasjóði rithöfunda
2 ár 
Jón Kalman Stefánsson
Kristín Ómarsdóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir

1 ár 
Auður Jónsdóttir
Bragi Ólafsson
Einar Már Guðmundsson
Guðrún Eva Mínervudóttir
Gyrðir Elíasson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Pétur Gunnarsson
Sigurður Pálsson
Steinar Bragi Guðmundsson
Steinunn Sigurðardóttir
9 mánuðir
Andri Snær Magnason
Bergsveinn Birgisson 
Einar Kárason
Eiríkur Ómar Guðmundsson
Eiríkur Örn Norðdahl
Ísak Harðarson
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Marja Baldursdóttir
Ófeigur Sigurðarson
Sölvi Björn Sigurðsson
Þórarinn Kr. Eldjárn
6 mánuðir
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Anton Helgi Jónsson
Atli Magnússon
Áslaug Jónsdóttir
Bjarni Jónsson
Erlingur Ebeneser Halldórsson
Guðmundur Páll Ólafsson
Guðni Thorlacius Jóhannesson
Guðrún Hannesdóttir
Hávar Sigurjónsson
Hermann Stefánsson
Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir
Kristín Eiríksdóttir
Kristín Svava Tómasdóttir
Margrét Örnólfsdóttir
Oddný Eir Ævarsdóttir
Ólafur Gunnarsson
Óskar Árni Óskarsson
Ragnheiður Gestsdóttir
Sigrún Eldjárn
Sigrún Helgadóttir
Vilborg Davíðsdóttir
Þorgrímur Gestsson
Þórarinn Böðvar Leifsson
Þórarinn Hugleikur Dagsson
4 mánuðir
Kristján Þórður Hrafnsson
Ragnheiður (Ragna) Sigurðardóttir
3 mánuðir
Auður Ava Ólafsdóttir
Árni Þórarinsson
Bjarni Bjarnason
Börkur Gunnarsson
Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Guðjón Friðriksson
Guðmundur Jóhann Óskarsson
Magnús Sigurðsson
Sigtryggur Magnason
Sigurjón Magnússon
Sindri Freysson
Steinunn B. Jóhannesdóttir
Úlfhildur Dagsdóttir
Vésteinn Lúðvíksson
Þórdís Björnsdóttir
 
Úr launasjóði tónlistarflytjenda
1 ár
Björn Thoroddsen
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
Kjartan Valdemarsson
Þóra Einarsdóttir

6 mánuðir
Andrés Þór Gunnlaugsson
Auður Hafsteinsdóttir
Ármann Helgason
Ásgeir Jón Ásgeirsson
Guðmundur Sv. Pétursson
Gunnhildur Einarsdóttir
Hilmar Jensson
Hulda Björk Garðarsdóttir
Kristín Björk Kristjánsdóttir
Kristjana Helgadóttir
Kristjana Stefánsdóttir
Ólöf Helga Arnalds
Ragnheiður Árnadóttir
Ragnheiður Gröndal
Samúel Jón Samúelsson
Sunna Gunnlaugsdóttir
 
3 mánuðir
Dean Richard Ferrell
Emelía Rós Sigfúsdóttir
Halla Steinunn Stefánsdóttir
Rut Ingólfsdóttir
Tinna Þorsteinsdóttir
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson

1 mánuður (ferðastyrkur)
Guðrún Sigríður Birgisdóttir
Martial Guðjón Nardeau
Selma Guðmundsdóttir
 
Úr launasjóði tónskálda
1 ár
Anna Sigríður Þorvaldsdóttir
Gunnar Þórðarson
Jóhann G. Jóhannsson
Þuríður Jónsdóttir 
 
9 mánuðir
Áskell Másson
Guðmundur Jónsson
Karólína Eiríksdóttir
Magnús Þór Sigmundsson  
 
6 mánuðir
Bára Grímsdóttir
Daníel Ágúst Haraldsson
Gunnar Andreas Kristinsson
Hlynur Aðils Vilmarsson
Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir
Samúel Jón Samúelsson
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Þórður Magnússon 
4 mánuðir
Rúnar Þór Magnússon 
 
3 mánuðir
Birgir Hilmarsson
Hafdís Huld Þrastardóttir
Haraldur Freyr Gíslason
Svavar Knútur Kristinsson 
 
Úr launasjóði sviðslistafólks 
Einstaklingar

6 mánuðir 
Steinunn Ketilsdóttir
 
5 mánuðir
Pálína Jónsdóttir

3 mánuðir
Valgerður Rúnarsdóttir

2 mánuðir
Heiðar Sumarliðason
Kristlaug María Sigurðardóttir
Magnús Jónsson

Hópar

28 mánuðir
Netleikhúsið Herbergi 408

18 mánuðir
Aldrei óstelandi

14 mánuðir
GRAL – Grindvíska atvinnuleikhúsið

12 mánuðir
CommonNonsense
Háaloftið
Tinna Grétarsdóttir

10 mánuðir

Kvenfélagið Garpur
Sviðslistahópurinn 16 elskendur

8 mánuðir
Naív

7 mánuðir
Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan

6 mánuðir
Fígúra ehf.
Kviss búmm bang
Málamyndahópurinn
Söguleikhúsið í Landnámssetrinu
 
Listamenn sem notið höfðu listamannalauna í nokkur ár fyrir 31. desember 1991 og höfðu þá náð 60 ára aldri skulu njóta sérstakra framlaga samkvæmt ákvörðun stjórnar listamannalauna, sbr. 15. gr. laga nr 57/2009 liður III. 

Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.
 
Benedikt Gunnarsson  
Bragi Ásgeirsson  
Eiríkur Smith  
Gísli J. Ástþórsson  
Gunnar Dal  
Jón Ásgeirsson  
Ólöf Pálsdóttir  
Sigurður Hallmarsson  
Sigurður A. Magnússon 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica