Úthlutun 2012

Tilkynning frá stjórn listamannalauna

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 57/2009 og reglugerð nr.834/2009, hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2012. Alls bárust 639 umsóknir frá einstaklingum og hópum (sviðslist) um starfslaun eða ferðastyrki og var úthlutað til 217 einstaklinga og hópa. Til úthlutunar voru 1.600 mánaðarlaun, samkvæmt fjárlögum 2012 eru mánaðarlaunin 291.649 kr. 

Skipting umsókna milli sjóða 2012 var eftirfarandi: 
Launasjóður hönnuða 38 umsóknir – 50 mánuðir til úthlutunar. 
Launasjóður myndlistarmanna 179 umsóknir – 435 mánuðir til úthlutunar. 
Launasjóður rithöfunda 157 umsóknir – 555 mánuðir til úthlutunar. 
Launasjóður sviðslistafólks 114 umsóknir, þar af 75 frá leikhópum og 39 frá einstaklingum – 190 mánuðir til úthlutunar. 
Launasjóður tónlistarflytjenda 79 umsóknir – 180 mánuðir til úthlutunar. 
Launasjóður tónskálda 72 umsóknir – 190 mánuðir til úthlutunar.

Úthlutunarnefndir voru skipaðar sem hér segir:

Úthlutunarnefnd launasjóðs hönnuða:
Haukur Már Hauksson formaður, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir.

Úthlutunarnefnd launasjóðs myndlistarmanna:
Guðný Magnúsdóttir formaður, Ólöf Nordal og Markús Þór Andrésson.

Úthlutunarnefnd launasjóðs rithöfunda:

Bergljót Kristjánsdóttir formaður, Ingi Björn Guðnason og Steinunn Inga Óttarsdóttir.

Úthlutunarnefnd launasjóðs sviðslistafólks:
Þorgerður E. Sigurðardóttir formaður, Hrund Gunnsteinsdóttir og Ingibjörg Björnsdóttir.

Úthlutunarnefnd launasjóðs tónlistarflytjenda:
Þórir Baldursson formaður, Berglind María Tómasdóttir og Hávarður Tryggvason. Úthlutunarnefnd launasjóðs tónskálda: Guðmundur Óli Gunnarsson formaður, Andrea Gylfadóttir og Hildigunnur Rúnarsdóttir.

Stjórn listamannalauna:

Í október 2009 skipaði menntamálaráðherra í stjórn listamannalauna. Skipunin gildir frá 10. október 2009 til 9. október 2012.

Stjórnina skipa:

Birna Þórðardóttir formaður, skipuð án tilnefningar, Margrét Bóasdóttir, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, varaformaður Kristján Steingrímur Jónsson tilnefndur af Listaháskóla Íslands.

Stjórn listamannalauna hefur yfirumsjón með sjóðunum. Auk starfslauna er sjóðunum heimilt að veita ferðastyrki.

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir: 


LAUNASJÓÐUR HÖNNUÐA 
Í launasjóð hönnuða bárust 38 umsóknir, 13 einstaklingum voru veitt samtals 50 mánaðarlaun: 

Launasjóður hönnuða 3 mánuðir:
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Edda Kristín Sigurjónsdóttir
Guðmundur Ingi Úlfarsson
Kristín Gunnarsdóttir
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
María Kristín Jónsdóttir
Valgerður T. Gunnarsdóttir
Þórunn Árnadóttir

Launasjóður hönnuða 4 mánuðir:
Inga Dóra Jóhannsdóttir
Sigríður Þóra Árdal

Launasjóður hönnuða 6 mánuðir:
Dagný Bjarnadóttir
Hildur Björk Yeoman
Katrín Ólína Pétursdóttir

LAUNASJÓÐUR MYNDLISTARMANNA
Í launasjóð myndlistarmanna bárust 179 umsóknir, 54 einstaklingum voru veitt samtals 435 mánaðarlaun (eftir að greiða 48 mánuði af úthlutun 2011, 48 mánuðir greiðast 2013):

Launasjóður myndlistarmanna ferðastyrkur (1 mánaðarlaun):
Anna Hrund Másdóttir
Jóhann Lúðvík Torfason
Orri Jónsson

Launasjóður myndlistarmanna 3 mánuðir:
Arna Óttarsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Guðmundur Thoroddsen
Gunnhildur Hauksdóttir
Ragnhildur Jóhannsdóttir
Þórdís Jóhannesdóttir

Launasjóður myndlistarmanna 6 mánuðir:
Arngunnur Ýr Gylfadóttir
Bjarki Bragason
Curver Thoroddsen
Einar Falur Ingólfsson
Eirún Sigurðardóttir
Finnnur Arnar Arnarsson
Guðjón Bjarnason
Gústav Geir Bollason
Helgi Þorgils Friðjónsson
Huginn Þór Arason
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Jón Axel Björnsson
Jón Bergmann Kjartansson - Ransu
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Katrín Bára Elvarsdóttir
Kolbrún Björgólfsdóttir
Kristín G. Gunnlaugsdóttir
Magnús Árnason
Olga Soffía Bergmann
Ólöf Jónína Jónsdóttir
Ragnar Helgi Ólafsson
Rósa Gísladóttir
Sigrún Inga Hrólfsdóttir
Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson
Svava Björnsdóttir

Launasjóður myndlistarmanna 9 mánuðir:
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Ástríður Ólafsdóttir
Einar Garibaldi Eiríksson
Guðrún Einarsdóttir
Kristleifur Björnsson
Magnús Logi Kristinsson
Margrét Blöndal
Níels Hafstein Steinþórsson

Launasjóður myndlistarmanna 12 mánuðir:
Birgir Snæbjörn Birgisson
Þórunn Maggý Kristjánsdóttir ( Dodda Maggý)
Hekla Dögg Jónsdóttir
Inga Þórey Jóhannsdóttir
Sara Björnsdóttir
Sigurður Guðjónsson

Launasjóður myndlistarmanna 18 mánuðir:
Hildigunnur Birgisdóttir
Hrafnkell Sigurðsson
Magnús Sigurðarson
Unnar Örn Jónasson Auðarson

Launasjóður myndlistarmanna 24 mánuðir:
Hildur Bjarnadóttir
Katrín Sigurðardóttir

LAUNASJÓÐUR RITHÖFUNDA
Í launasjóð rithöfunda bárust 157 umsóknir, 73 einstaklingum voru veitt samtals 543 mánaðarlaun (eftir að greiða 36 mánuði af úthlutun 2011, 24 mánuðir greiðast 2013):

Launasjóður rithöfunda ferðastyrkur (1 mánuður):
Sigurður Skúli Skúlason

Launasjóður rithöfunda 3 mánuðir:
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Ásdís Thoroddsen
Birna Lárusdóttir
Bryndís Björgvinsdóttir
Brynhildur Þórarinsdóttir
Friðrik Rafnsson
Guðmundur Jóhann Óskarsson
Ingibjörg Hjartardóttir
Jónína Leósdóttir
Kristján Þórður Hrafnsson
Magnús Sigurðsson
Salka Guðmundsdóttir
Sigrún Helgadóttir
Sigurjón Magnússon
Þorgrímur Gestsson

Launasjóður rithöfunda 4 mánuðir:
Helgi Ingólfsson
Vilborg Davíðsdóttir

Launasjóður rithöfunda 6 mánuðir:
Atli Magnússon
Áslaug Jónsdóttir
Bjarni Jónsson
Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Guðmundur Páll Ólafsson
Guðrún Hannesdóttir
Haukur Ingvarsson
Haukur Már Helgason
Hávar Sigurjónsson
Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir
Huldar Breiðfjörð
Ingunn Kristjana Snædal
Jón Atli Jónasson
Jón Hallur Stefánsson
Kristín Eiríksdóttir
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Margrét Örnólfsdóttir
Ólafur Haukur Símonarson
Ragnheiður Gestsdóttir
Ragnheiður Sigurðardóttir
Sigrún Eldjárn
Sindri Freysson
Stefán Máni Sigþórsson
Sölvi Björn Sigurðsson
Úlfar Þormóðsson
Þórarinn Böðvar Leifsson

Launasjóður rithöfunda 9 mánuðir:
Anton Helgi Jónsson
Bergsveinn Birgisson
Einar Kárason
Eiríkur Ómar Guðmundsson
Eiríkur Örn Norðdahl
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Hermann Stefánsson
Ísak Hörður Harðarson
Kristín Marja Baldursdóttir
Oddný Eir Ævarsdóttir
Ófeigur Sigurðarson
Ólafur Gunnarsson
Óskar Árni Óskarsson

Launasjóður rithöfunda 12 mánuðir:
Andri Snær Magnason
Auður Jónsdóttir
Bragi Ólafsson
Einar Már Guðmundsson
Guðrún Eva Mínervudóttir
Gyrðir Elíasson
Hallgrímur Helgason
Ingibjörg Haraldsdóttir
Pétur Gunnarsson
Sigurður Pálsson
Sigurjón B. Sigurðsson
Steinunn Sigurðardóttir
Þórarinn Kr. Eldjárn
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir

Launasjóður rithöfunda 24 mánuðir:
Kristín Steinsdóttir
Steinar Bragi Guðmundsson

LAUNASJÓÐUR SVIÐSLISTAFÓLKS
Í launasjóð sviðslistafólks bárust 114 umsóknir, 39 einstaklingsumsóknir og 75 hópumsóknir. Tíu einstaklingum voru veitt samtals 28 mánaðarlaun, 12 sviðslistahópum voru veitt samtals 162 mánaðarlaun.

Launsjóður sviðslistafólks – einstaklingar – ferðastyrkur (1 mánuður):
Margrét Pétursdóttir

Launsjóður sviðslistafólks – einstaklingar – 2 mánuðir:
Aðalheiður Halldórsdóttir
Valgerður Rúnarsdóttir

Launsjóður sviðslistafólks – einstaklingar – 3 mánuðir:
Ágústa Skúladóttir
Guðmundur Ólafsson
Helena Jónsdóttir
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir 
Saga Sigurðardóttir

Launsjóður sviðslistafólks – einstaklingar – 4 mánuðir:
Friðgeir Einarsson
Margrét Bjarnadóttir

Launsjóður sviðslistafólks – hópar – 5 mánuðir:
Leikhópurinn Gljúfrasteinar

Launsjóður sviðslistafólks – hópar – 7 mánuðir:
Litlar og nettar

Launsjóður sviðslistafólks – hópar – 8 mánuðir:
Kviss búmm bang
Stundarbrot
Vavavoom

Launsjóður sviðslistafólks – hópar – 10 mánuðir:
Nordpaa/Norður

Launsjóður sviðslistafólks – hópar – 12 mánuðir:
Heiðar Sumarliðason (Geirfugl)

Launsjóður sviðslistafólks – hópar – 18 mánuðir:
Soðið svið

Launsjóður sviðslistafólks – hópar – 20 mánuðir:
Lab Loki
Vesturport

Launsjóður sviðslistafólks – hópar – 21 mánuðir:
Shalala

Launsjóður sviðslistafólks – hópar – 25 mánuðir:
La Familia

LAUNASJÓÐUR TÓNLISTARFLYTJENDA
Í launasjóð tónlistarflytjenda bárust 79 umsóknir, 29 einstaklingum voru veitt samtals 180 mánaðarlaun.

Launasjóður tónlistarflytjenda ferðastyrkur (1 mánuður):
Edda Erlendsdóttir
Rósa Birgitta Í. Sigríðardóttir

Launasjóður tónlistarflytjenda 3 mánuðir:
Borgar Þór Magnason
Guðrún Sigríður Birgsidóttir
Haukur Freyr Gröndal
Kristín Mjöll Jakobsdóttir

Launasjóður tónlistarflytjenda 4 mánuðir:
Kristinn Halldór Árnason

Launasjóður tónlistarflytjenda 6 mánuðir:
Agnar Már Magnússon
Björgvin Gíslason
Guðný Einarsdóttir
Hallveig Rúnarsdóttir
Helga Bryndís Magnúsdóttir
Hilmar Örn Agnarsson
Hlíf Bente Sigurjónsdóttir
Ingólfur Vilhjálmsson
Matthías Birgir Vincent Nardeau
Matthías Már Davíðsson Hemstock
Óskar Guðjónsson
Scott Ashley Mc Lemore
Sigurður Hjörtur Flosason
Sigurður Ingvi Snorrason
Skúli Sverrisson
Sverrir Guðjónsson

Launasjóður tónlistarflytjenda 9 mánuðir:
Árni Heimir Ingólfsson
Ellen Rósalind Kristjánsdóttir

Launasjóður tónlistarflytjenda 12 mánuðir:
Davíð Þór Jónsson
Guðrún Óskarsdóttir
Nína Margrét Grímsdóttir
Sif Margrét Tulinius

LAUNASJÓÐUR TÓNSKÁLDA
Í launasjóð tónskálda bárust 72 umsóknir, 26 einstaklingum voru veitt samtals 190 mánaðarlaun.

Launasjóður tónskálda 3 mánuðir: 
Einar Torfi Einarsson 
Gunnar Andreas Kristinsson 
Gunnar Lárus Hjálmarsson 
Hallur Ingólfsson 
Haukur Tómasson

Launasjóður tónskálda 4 mánuðir:
Sunna Gunnlaugsdóttir

Launasjóður tónskálda 6 mánuðir: 
Agnar Már Magnússon 
Davíð Brynjar Franzson 
Elín Gunnlaugsdóttir 
Hugi Guðmundsson 
Margrét Kristín Blöndal 
Ómar Guðjónsson 
Sigurður Sævarsson 
Úlfar Ingi Haraldsson

Launasjóður tónskálda 9 mánuðir: 
Bára Grímsdóttir 
Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir 
Jóhann Guðmundur Jóhannsson 
Jóhann Gunnar Jóhannsson 
Tómas Ragnar Einarsson 
Valgeir Sigurðsson 
Þórður Magnússon

Launasjóður tónskálda 12 mánuðir: 
Atli Ingólfsson 
Daníel Bjarnason 
Lárus Halldór Grímsson 
Snorri Sigfús Birgisson 
Sveinn Lúðvík Björnsson

SÉRSTÖK FRAMLÖG
Listamenn sem notið höfðu listamannalauna í nokkur ár fyrir 31. desember 1991 og höfðu þá náð 60 ára aldri skulu njóta sérstakra framlaga samkvæmt ákvörðun stjórnar listamannalauna, sbr. 15. gr. laga nr. 57/2009, liður III. Framlögin jafngilda einum mánaðarlaunum. 

Eftirtaldir aðilar hljóta sérstök framlög listamannalauna:
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Eiríkur Smith
Gísli J. Ástþórsson
Jón Ásgeirsson
Ólöf Pálsdóttir
Sigurður Hallmarsson







Þetta vefsvæði byggir á Eplica