Úthlutun 2016 í tölum

Listamannalaun 2016 - úthlutun í tölum

Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2016. Til úthlutunar voru 1.606 mánaðarlaun, sótt var um 11.381 mánuði sem er ríflega 20% aukning frá fyrra ári. Alls bárust 946 umsóknir (1581 umsækjendur) um starfslaun og ferðastyrki frá einstaklingum og hópum. Úthlutun fá 378 listamenn (þar af 78 í 14 sviðslistahópum). Samkvæmt fjárlögum 2016 nema starfslaun listamanna 351.400 kr. á mánuði.

Þessar töflur sýna skiptingu á milli sjóða og árangurshlutfall. Einnig sýnir töflurnar kynja- og búsetuskiptingu.

Tafla1

Tafla2








Þetta vefsvæði byggir á Eplica