Fagráð

Skipuð eru fimm fagráð sem leggja mat á umsóknir um styrki og afrakstur verkefna úr Nýsköpunarsjóði námsmanna. Hvert fagráð er skipað einstaklingum með víðtæka reynslu af rannsóknum, nýsköpun, stjórnun eða reynslu á sviðum er varða viðfangsefni sjóðsins. Fagráðsmenn eru skipaðir í fagráð til tveggja ára. 

Heilbrigðisvísindi:

 • Tryggvi Stefánsson, erfða- og örverufræðingur, PhD. Aðstoðarframkvæmdarstjóri hjá Algalíf Iceland ehf.
 • Helga Þráinsdóttir, læknir LSH

 • Guðjón Gunnarsson, matvælafræðingur, Food Safety Auditor hjá Eftirlitsstofnun EFTA

 • Sveinn Rúnar Sigurðsson, Dr. Med, læknir & framkvæmdastjóri KOT Hugbúnaður ehf.

Verkfræði, tækni- og raunvísindi:

 • Hanna Björg Henrysdóttir, eðlisfræðingur og deildarstjóri geislaeðlisfræðideildar Landspítala
 • Rúnar Unnþórsson, prófessor í verkfræði við Háskóla Íslands og deildarforseti iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideildar

 • Þór Friðriksson, læknir/heilbrigðisverkfræðingur, Medical Affairs Manager hjá Össuri R&D

 • Yngvi Eiríksson, M.Sc. iðnaðarverkfræði, gagnasérfræðingur hjá Hagstofu Íslands

 • Gissur Örlygsson, Dr.rer.nat. efnafræðingur og verkefnastjóri á Nýsköpunarmiðstöð Íslands

 • Arnljótur Bjarki Bergsson, sjávarútvegsfræðingur

 • Hafsteinn Baldvinsson, sérfræðingur hjá Póst- og fjarskiptastofnun

 • Ari Vésteinsson, rafmagnsverkfræðingur M.Sc., þróunarstjóri heilbrigðislausna Origo

 • Stefán Þór Björnsson, MSc fjármál fyrirtækja Háskóli Íslands og einn af stofendum Solid Clouds

Náttúru- og umhverfisvísindi

 • Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, jarðfræðingur Ph.D., CarbFix ohf.
 • Skarphéðinn G. Þórisson, hreindýrasérfræðingur MSc, Náttúrustofa Austurlands, starfsstöð Egilsstöðum
 • Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur Ph.D., fagsviðsstjóri í grasafræði við Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyrarsetur

 • Lilja Gunnarsdóttir, líffræðingur M.Sc., þörungafræðingur á Hafrannsóknastofnun og doktorsnemi í líffræði við HÍ

 • M. Auður Sigurbjörnsdóttir, líffræðingur Ph.D., lektor við auðlindadeild Háskólans á Akureyri

 • Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur Ph.D., dósent og deildarforseti skipulags- og Hönnunardeildar LBHÍ

Hugvísindi

 • Dr. Íris Ellenberger, sjálfstætt starfandi sagnfræðingur

 • Guðrún Dröfn Whitehead, lektor í safnfræði

 • Jón Ólafsson, prófessor við Hugvísindasvið Háskóla Íslands

 • Þórhallur Eyþórsson, málfræðingur Ph.D., prófessor í málvísindum við mála- og menningardeild Háskóla Íslands

 • Ásthildur B. Jónsdóttir, kennslufræðingur Ph.D. og myndlistarmaður D.Arts. Sjálfstætt starfandi fræðimaður og verkefnastjóri hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur

 • Lára Marteinsdóttir, kvikmyndagerðarkona, kennari við Háskóla Íslands

Félagsvísindi

 • Tanja Dögg Björnsdóttir, sálfræðingur og framkvæmastjóri Mín líðan

 • Auður Lind Aðalsteinsdóttir, viðskiptafræðingur, MSc fjármál fyrirtækja, MSc alþjóðaviðskipti, Fjármálasvið Landspítala

 • Veturliði Þór Stefánsson, Cand. Jur., LL.M., lögfræðingur á laga- og stjórnsýsluskrifstofu utanríkisráðuneytisins

 • Pálmi Rögnvaldsson, lögmaður hjá Landsbankanum hf.

 • Agnar Freyr Helgason, lektor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands

 • Hulda Pjetursdóttir, rekstrarhagfræðingur

 • Ingvar Freyr Ingvarsson, gagnasérfræðingur hjá Hagstofu Íslands

 • Stefanía G. Kristinsdóttir, Mba/kennslufræði, eigandi Einurðar ehf.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica