Fagráð

Skipuð eru fimm fagráð sem leggja mat á umsóknir um styrki úr Nýsköpunarsjóði námsmanna. Hvert fagráð er skipað þremur einstaklingum með víðtæka reynslu af rannsóknum, nýsköpun, stjórnun eða reynslu á sviðum er varða viðfangsefni sjóðsins. Fagráðsmenn eru skipaðir í fagráð til tveggja ára. 

Heilbrigðisvísindi:

 • Þórhallur Ingi Halldórsson, forseti matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands
 • Emil Ragnarsson, sérfræðilæknir við LSH

 • Marta Guðjónsdóttir, lífeðlisfræðingur Ph.D., rannsóknastjóri Reykjalundar og lektor við læknadeild Háskóla Íslands

Verkfræði, tækni- og raunvísindi:

 • Hildur Einarsdóttir, rafmagnsverkfræðingur, Össur hf.
 • Kristján Leósson, efnis-, líf- og orkutækni, Nýsköpunarmiðstöð Íslands
 • Rúnar Unnþórsson, prófessor í verkfræði við Háskóla Íslands og deildarforseti iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideildar

Náttúru- og umhverfisvísindi

 • Bjarni Reyr Kristjánsson, sérfræðingur í jarðfræðirannsóknum hjá Orkuveitu Reyjavíkur
 • Egill Erlendsson, prófessor við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

 • Bryndís Skúladóttir, efnaverkfræðingur á umhverfis- og skipulagssviði VSÓ Ráðgjöf

Hugvísindi

 • Dr. Íris Elleberger, sjálfstætt starfandi sagnfræðingur

 • Guðrún Dröfn Whitehead, lektor í safnfræði

 • Jón Ólafsson, prófessor við Hugvísindasvið Háskóla Íslands

Félagsvísindi

 • Ása Ólafsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

 • Kristín Runólfsdóttir, sviðsstjóri og framhaldsskólakennari

 • Tanja Dögg Björnsdóttir, sálfræðingur og framkvæmastjóri Mín líðan
Þetta vefsvæði byggir á Eplica