Umsýsla og skýrsluskil

Styrkþegar skulu skila inn lokaskýrslu þegar verkefninu lýkur. Lokaskýrslu skal skila eigi síðar en ári eftir að lokastyrkári lýkur.

Lokaskýrsluna skal senda til Rannís á netfangið sssf@rannis.is merkt: „Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna - Lokaskýrsla“.

Útgefnum eintökum af birtum ritverkum skal skila í umslagi á skrifstofu Rannís, Borgartúni 30, 105 Reykjavík, merkt:  „Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna - Lokaskýrsla“.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica