Kennimerki Rannsóknasjóðs

Verkefni sem styrkt eru af Rannsóknasjóði eiga að nota kennimerki (lógó) sjóðsins ásamt viðeigandi fyrirvaratexta

Öll verkefni styrkt af Rannsóknasjóði, eiga að nota kennimerki (lógó) sjóðsins ásamt viðeigandi fyrirvaratexta. Á þetta við um allt kynningarefni varðandi verkefnið (t.d. bæklinga, plaköt, myndbönd, kynningar, heimasíður o.fl.).

Merki Rannsóknasjóðs - íslensk útg.


Merki Rannsóknasjóðs - ensk útg.

Fyrirvaratextar/tileinkun

Texti sem hafa skal með merkinu (til viðmiðunar).

Á íslensku:

Þetta verkefni/rannsókn/útgáfa, nr. xxxxxx, er unnið með styrk frá Rannsóknasjóði.

Á ensku:

This prjoect/study/work/publication, grant no. xxxxxxx, was supported by the Icelandic Research Fund.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica