Siðareglur Rannís

Siðareglur Rannsóknamiðstöðvar Íslands (Rannís) byggja á siðareglum fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands. Reglurnar eru til að efla fagleg vinnubrögð og auka traust á stjórnsýslu Rannís. Sérstaða Rannís felst meðal annars í að úthluta opinberu fé og taka þátt í alþjóðlegu samstarfi á starfssviði stofnunarinnar fyrir Íslands hönd. Við undirbúning hefur verið haft samráð við starfsmenn stofnunarinnar, auk þess sem tekið er tillit til almennra siðareglna starfsmanna ríkisins.

Siðareglur Rannís eiga að endurspegla tiltekin grunngildi í opinberum störfum eins og heilindi, óhlutdrægni og skilvirkni og grunngildi Rannís um áhrif, fagmennsku og samstarf.

Siðareglurnar taka gildi 10. desember 2019.

Siðarammi Evrópusambandsins fyrir vísindamenn:

Norrænar siðanefndir, reglur og viðmið:








Þetta vefsvæði byggir á Eplica