Svandís Ósk Símonardóttir
Svandís er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og hluti af Erasmus+ teymi sviðsins.
Svandís veitir upplýsingar um samstarfsverkefni (KA2) í æskulýðshluta Erasmus+ auk þess sem hún er hluti af kynningarteymi Landskrifstofu Erasmus+. Hún sér jafnframt um afgreiðslu styrkja á tengslaráðstefnur innan æskulýðshluta Erasmus+.