Á döfinni

Bláa hagkerfið - auglýsing um nýtt kall á vegum samfjármögnunarinnar SBEP

  • 10.4.2024, For-umsóknarfrestur (pre-proposal)
  • 6.11.2024, Umsóknarfrestur

Alls taka 26 lönd þátt í þessu kalli og er framlag Íslands 600.000 evrur þar sem hámark á verkefni er 300.000 evrur. Eins og í fyrsta kallinu þurfa að minnsta kosti að vera þátttakendur frá þremur þátttökulöndum. 

Megin sýn þessa samstarfsverkefnis er að stuðla að umbreytingu bláa hagkerfisins yfir í sjálfbært hagkerfi þar sem hafið er grunnþáttur þess. Hér er því um sérstaklega mikilvægan málaflokk fyrir hagkerfi okkar.

Bent er á að af fjórum áherslusviðum tekur Ísland þátt í þremur eða:

  1. Digital Twins of the Oceans (DTO) at regional sub basin scale
  2. Blue economy sectors, development of marine multi-use infrastructures
  3. Blue Bioresources
Vefstofa:
Þann 15. febrúar 2024 verður haldin almenn vefstofa fyrir áhugasama frá klukkan 13:00-15:30 að íslenskum - nauðsynlegt er að skrá sig: 
Hlekkur á vefstofu


Ef þú ert að leita að samstarfsaðila eða verkefni sem þú getur tekið þátt getur þú skráð þig á vefsíðuna: SBEP Partner Search Tool

Allar upplýsingar um kallið er að finna á vefsíðu verkefnisins:

Vefsíða verkefnis

Nánari upplýsingar um kallið veita:

Merki Sustainable Blue Economy Partnership








Þetta vefsvæði byggir á Eplica