Á döfinni
Culture Moves Europe – ferðastyrkir til einstaklinga
Culture Moves ferðastykir eru fyrir listamenn og starfsfólk í menningargeira, þurfa að tilheyra þátttöku landi í Creative Europe og verða 18 ára og eldin.
Viðkomandi þarf að vera virkur í einhverju eftirfarandi sviða:
- arkitektúr,
- menningararfi,
- hönnun,
- bókmenntum
- tónlist,
- leiklist,
- myndlist
Hægt er að sækja um fyrir allt að fimm manns í hóp.
Hvernig styrkir:
Uppihald á dag 85 evrur
Ferðastyrkir:
Lengd ferða undir 5000 km: 400 evrur
Lengd ferða yfir 5000 km: 800 evrur