Á döfinni

Horizon Europe upplýsingadagar og tengslaráðstefnur

  • 5.5.2025 - 24.6.2025, Upplýsingadagar Horizon Europe

Gert er ráð fyrir að allar vinnuáætlanir verði birtar í apríl/maí, umsóknarfrestir (köll) opni í maí og verði lokað í september og nóvember, mismunandi eftir klösum.

Hér fyrir neðan má kynna sér dagsetningar eftir klösum Horizon Europe.

Öll sem hafa hug á að kynna sér eða sækja um í Horizon Europe eru hvött til að sitja upplýsingadagana og  skrá sig á tengslaráðstefnurnar til að til að efla sitt tengslanet.

Vísindafólk úr félags- og hugvísindum er sérstaklega hvatt til að kynna sér aðra klasa þar sem aðkomu hugvísinda er víða krafist. 

Ekki er búið að auglýsa alla upplýsingadaga og verður þeim bætt við leið og þeir verða auglýstir.

Dagsetningar:

  • Klasi 4 - Stafræn tækni, iðnaður og geimur (Digital, Industry and Space)
    Upplýsingadagur (rafrænn) 13. og 14. maí

Horizon Europe vinnuáætlanir - drög

Mundu að þetta byrjar allt á góðri hugmynd - kynntu þér góð ráð frá þátttekendum:

 Fleiri myndbönd með góðum ráðum








Þetta vefsvæði byggir á Eplica