Alþjóðastarf: ágúst 2015

31.8.2015 : Kröftug þátttaka íslenskra skóla og stofnana í Nordplus menntaáætluninni

Úthlutun styrkja úr Nordplus menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2015 er lokið. Alls bárust 605 umsóknir og hlutu 410 umsóknir brautargengi fyrir heildarstyrkveitingu upp á 10 miljón evra. Þátttaka Íslands var mjög góð og hlutu 29 íslensk verkefni styrki, alls 744.465 evrur eða um109 m.kr.

Lesa meira

28.8.2015 : Úthlutað hefur verið um 122 milljónum króna til sjö verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB

Íslenskum fyrirtækjum hefur gengið einstaklega vel í styrkúthlutunum það sem af er ári. Fimmtán íslenskar umsóknir hafa borist í MEDIA og sjö þeirra fengu samtals ríflega 122 milljónum úthlutað.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica