Dagarnir verða haldnir 23.-24. júní nk. og eru öllum opnir og fara eingöngu fram á netinu. Yfirskrift þeirra er Mótum framtíðina saman.
Lesa meiraÞann 27. maí nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið námskeið á netinu fyrir byrjendur í umsóknarkerfi Horizon Europe.
Lesa meiraDr. Sean McCarthy frá Hyperion Ltd. á Írlandi heldur námskeið á netinu í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon Europe fimmtudaginn 27. maí næstkomandi kl. 10:00-12:45.
Lesa meiraÞann 21. apríl nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið framhaldsnámskeið á netinu í að skrifa árangursríkar umsóknir í Horizon Europe.
Lesa meiraÞann 24. mars nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið námskeið á netinu í að skrifa árangursríkar umsóknir í Horizon Europe.
Lesa meiraRannís vekur athygli á rafrænum upplýsingafundi þar sem veittar verða upplýsingar um nýju Marie Skłodowska-Curie áætlunina þann 23. mars nk. kl. 8:00 til 11:30.
Lesa meiraEvrópska rannsóknaráðið (ERC) birti þann 22. febrúar sl. fyrstu vinnuáætlunina í Horizon Europe.
Lesa meiraCHANSE, áætlun um samvinnu hug- og félagsvísinda á vegum Horizon Europe, styrkir rannsóknir á samfélagsbreytingum og menningarþróun á stafrænum tímum, með heildarfjármagn upp á 36 milljónir evra.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.