Alþjóðastarf

11.5.2021 : Byrjendanámskeið í umsóknarkerfi Horizon Europe

Þann 27. maí nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið námskeið á netinu fyrir byrjendur í umsóknarkerfi Horizon Europe.

Lesa meira
Photo by Ivan Samkov from Pexels

21.4.2021 : Að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon Europe

Dr. Sean McCarthy frá Hyperion Ltd. á Írlandi heldur námskeið á netinu í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon Europe fimmtudaginn 27. maí næstkomandi kl. 10:00-12:45.

Lesa meira

20.4.2021 : Framhaldsnámskeið í umsóknarskrifum fyrir Horizon Europe

Þann 21. apríl nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið framhaldsnámskeið á netinu í að skrifa árangursríkar umsóknir í Horizon Europe.

Lesa meira

17.3.2021 : Hvernig á að skrifa árangursríkar umsóknir í Horizon Europe?

Þann 24. mars nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið námskeið á netinu í að skrifa árangursríkar umsóknir í Horizon Europe. 

Lesa meira

15.3.2021 : Rafrænn upplýsingafundur um Marie Skłodowska-Curie áætlunina

Rannís vekur athygli á rafrænum upplýsingafundi þar sem veittar verða upplýsingar um nýju Marie Skłodowska-Curie áætlunina þann 23. mars nk. kl. 8:00 til 11:30.

Lesa meira

22.2.2021 : Horizon Europe opnar fyrir umsóknir um styrki á vegum Evrópska rannsóknaráðsins

Evrópska rannsóknaráðið (ERC) birti þann 22. febrúar sl. fyrstu vinnuáætlunina í Horizon Europe. 

Lesa meira

4.2.2021 : CHANSE: Styrkir til rannsókna á umbreytingum samfélags og menningar á stafrænum tímum

CHANSE, áætlun um samvinnu hug- og félagsvísinda á vegum Horizon Europe, styrkir rannsóknir á samfélagsbreytingum og menningarþróun á stafrænum tímum, með heildarfjármagn upp á 36 milljónir evra.

Lesa meira

9.12.2020 : Rannsóknaverkefnið Snjallhljóðfæri: að skilja gervigreind 21. aldar gegnum skapandi tónlistartækni hlýtur Horizon 2020 styrk

Um er að ræða rúmlega 300 milljóna íslenskra króna styrk úr Horizon 2020 rammaáætlun ESB fyrir rannsóknir og nýsköpun sem Rannís hefur umsjón með.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica