Alþjóðastarf

logo COST

7.10.2016 : COST verkefni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir til að leiða COST verkefni (COST action proposals). Umsóknarfrestur er 7. desember nk.

Lesa meira

8.6.2016 : Fréttabréf Creative Europe

Nýtt fréttabréf Creative Europe Desk á Íslandi er komið út.

Lesa meira

20.5.2016 : Nýjustu úthlutanir til íslenskra aðila frá Creative Europe

Mystery Productions fær styrk fyrir leikna íslenska þátta­röð og Reykjavik Dance Festival er þátt­takandi í stóru samstarfs­verkefni.

Lesa meira

11.5.2016 : Creative Europe/MEDIA: Árið 2015 var gjöfult ár

Íslenskum fyrirtækjum gekk einstaklega vel í styrkúthlutunum á árinu 2015. 40 íslenskar umsóknir bárust í MEDIA og sautján þeirra fengu samtals um 150 milljónum (1.003.639 evra) úthlutað.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica