COST verkefni

7.10.2016

Opnað hefur verið fyrir umsóknir til að leiða COST verkefni (COST action proposals). Umsóknarfrestur er 7. desember nk.

  • logo COST

Um er að ræða samstarfsverkefni a.m.k. 5 þátttökulanda og er miðað við styrkupphæð 130.000 evrur árlega í 4 ár. COST verkefni fjármagna fyrst og fremst mannaskipti og samstarfsnet en ekki eiginlegar rannsóknir. 

Sigrún Ólafsdóttir , sérfræðingur á alþjóðasviði er tengiliður  COST verkefnisins hjá Rannís

Nánari upplýsingar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica