Upplýsingadagur um Orkuáætlun Horizon 2020

16.4.2015

14. september nk. mun  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins standa að upplýsingadegi vegna nýrrar Orkuáætlunar Horizon 2020 fyrir árin 2016-2017, endilega takið daginn frá. Gerð er krafa um skráningu en opnað verður fyrir skráningar í júní. Frekari upplýsingar má nálgast hér.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica