Nýtt fréttabréf Creative Europe

16.12.2015

Nýtt fréttabréf Creative Europe Desk á Íslandi er komið út: Hátt í 1.400.000 evrur í styrki til margs konar verkefna á öllum listasviðum

  • Ófærð/Sögn ehf.

 

  • Menning: Íslenskir þátttakendur í tveimur stórum verkefnum
  • MEDIA: 2015 var gjöfult ár - 145 milljónir í styrki til íslenskra fyrirtækja


LESA FRÉTTABRÉFIÐ

*ATH. Compass fékk framleiðslustyrk fyrir heimildarmyndina "YARN: The movie", ekki Weird Girls eins og stendur í fréttabréfinu.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica