Úthlutanir: september 2015

Verkefnisstjórar samstarfsverkefna ásamt starfsfólki Rannís

1.9.2015 : Erasmus+ styrkir fjölbreytt verkefni í menntamálum

Erasmus + menntaáætlun  Evrópusambandsins á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2015 til umsókna sem bárust í flokkinn Samstarfsverkefni. Styrkupphæðinni, tæplega 2,2 milljónum evra eða um 310 milljónir króna, var úthlutað til 14 skóla, fyrirtækja og stofnana.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica