Úthlutanir: maí 2017

Myndir af styrkþegum Erasmusplus 2017

12.5.2017 : Mikil aukning í starfsmennta­styrkjum í Erasmus+ mennta­áætluninni

Rannís hefur úthlutað um 3,5 milljónum evra eða tæplega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Fjármagninu var úthlutað til 63 verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica