Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

15.10.2014

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir haustið 2014 (úthlutun 3).

Veittir voru styrkir til 87 fyrirtækja og stofnana, sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 78.828.000 kr. Styrkir eru veittir að hámarki fyrir 24 vikur og nam styrkur á viku 12.000 kr. Styrkirnir eru veittir vegna 413 nemenda, sem eru í vinnustaðanámi seinni hluta árs 2014.

Fyrirtæki/stofnun Námsbraut/starfsgrein Fjöldi nema Samtals vikur Samtals kr.
101 Hár ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000   
Afltak ehf. Húsasmíði 2 25 300.000   
Alhliða pípulagnir sf. Pípulagnir 7 152 1.824.000   
Ametyst hár- og förðunarstofa ehf. Hársnyrtiiðn 1 16 192.000   
Anna María Design Gull- og silfursmíði 1 16 192.000   
Bakarameistarinn ehf. Bakaraiðn 3 52 624.000   
Bautinn ehf. Matreiðsla og framreiðsla 4 80 960.000   
Bílaþjónusta Péturs Bifvélavirkjun 1 24 288.000   
Bílson ehf. Bifvélavirkjun 2 48 576.000   
Bláa Lónið hf. Matreiðsla og framreiðsla 19 369 4.428.000   
Bogi ehf. Gull- og silfursmíði 1 24 288.000   
Bú ehf. Matreiðsla 3 72 864.000   
Comfort Snyrtistofa Snyrtifræði 2 26 312.000   
Eygló Heilsulind ehf. Snyrtifræði 1 13 156.000   
Eykt ehf. Húsasmíði 5 74 888.000   
Fagsmíði ehf. Húsasmíði 3 58 696.000   
Ferskar kjötvörur Kjötiðn 4 32 384.000   
Félags-/skólaþjón Snæfellinga Félagsliðabraut 1 8 96.000   
Fiskmarkaðurinn ehf. Matreiðsla 10 206 2.472.000   
Flugleiðahótel ehf. (Reykjavik Natura) Matreiðsla, framreiðsla og bakaraiðn 28 476 5.712.000   
Flugleiðahótel ehf. Matreiðsla, framreiðsla og bakaraiðn 40 742 8.904.000   
Gamla Fiskfélagið ehf. Framreiðsla og matreiðsla 8 112 1.344.000   
Garðvík ehf. Skrúðgarðyrkja 1 17 204.000   
GE lagnir ehf. Pípulagnir 2 48 576.000   
GJ Veitingar ehf. Matreiðsla 2 48 576.000   
Grill markaðurinn ehf. Framreiðsla og matreiðsla 18 400 4.800.000   
Gæðabakstur ehf. Bakaraiðn 1 24 288.000   
Hairdoo ehf. Hársnyrtiiðn 2 19 228.000   
Hár í höndum, hársnyrtistofa ehf. Hársnyrtiiðn 1 18 216.000   
Hár og dekur ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000   
Hárhúsið ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000   
Hárnet ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000   
Hársnyrtistofan Korner ehf. Hársnyrtiiðn 1 3 36.000   
HBH byggir ehf. Húsgagnasmíði 2 44 528.000   
Heild ehf. Pípulagnir 1 14 168.000   
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Læknaritarabraut, heilbrigðisritari og sjúkraliðanám 4 24 288.000   
Héðinn hf. Vélvirkjun 2 32 384.000   
Hjá Jóa Fel. - brauð- og kökulist ehf. Bakaraiðn 2 48 576.000   
Hans Ragnar Húsasmíði 1 20 240.000   
Höfnin ehf. Framreiðsla og matreiðsla 5 87 1.044.000   
K6 ehf. Framreiðsla og matreiðsla 5 120 1.440.000   
KH veitingar ehf. Framreiðsla og matreiðsla 11 212 2.544.000   
Kjarnafæði hf. Kjötiðn 5 120 1.440.000   
Klettaskóli Reykjavíkurborg Félagsliðabraut 3 9 108.000   
Klæðskerahöllin ehf. Klæðskurður og kjólasaumur 2 22 264.000   
Lagnaþjónusta Suðurnesja ehf. Pípulagnir 2 48 576.000   
Laguz hönnun ehf. Klæðskurður 1 16 192.000   
Landspítali, eldhús-matsalir Matartæknabraut 1 2 24.000   
Landspítali, geðsvið Sjúkraliðanám, hjúkrunarritarabraut og félagsliðabraut 4 35 420.000   
Landspítali, lyflækningasvið Sjúkraliðanám 55 180 2.160.000   
Landspítali, skurðlækningasvið Sjúkraliðanám 9 128 1.536.000
Lipurtá ehf. Snyrtifræði 1 24 288.000   
Litamálun ehf. Málaraiðn 1 24 288.000   
Límtré Vírnet ehf. Vélvirkjun 1 17 204.000   
Lækur Félagsliðabraut 1 3 36.000   
Meitill ehf. Vélvirkjun og bifvélavirkjun 13 237 2.844.000   
Mótandi ehf. Húsasmíði 1 24 288.000   
Nonni Gull/Gullsmiðir Bjarni og Þórarinn ehf. Gull- og silfursmíði 1 24 288.000   
Norðlenska matborðið ehf Kjötiðn 5 118 1.416.000   
Nýherji hf. Rafeindavirkjun 1 24 288.000   
Pípulagnir Samúels og Kára Pípulagnir 1 16 192.000   
Pottur ehf. Matreiðsla 3 72 864.000   
Pottur ehf. - Argentína   1 24 288.000   
Radisson BLU Hótel Saga Framreiðsla og matreiðsla 15 264 3.168.000   
Rafeyri ehf. Rafvirkjun 8 119 1.428.000   
Rafvolt ehf. Rafvirkjun 1 18 216.000   
Rakarastofan Dalbraut ehf. Hársnyrtiiðn 2 28 336.000   
Rauði Krossinn í Reykjavík Félagsliðabraut 1 3 36.000   
Reykjavíkurborg Garðplöntubraut 2 29 348.000   
Reynihlíð hf. Matreiðsla 2 30 360.000   
Saumsprettan ehf. Klæðskurður og kjólasaumur 3 32 384.000   
Senter ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 288.000   
SI raflagnir ehf. Rafvirkjun og rafveituvirkjun 2 25 300.000   
Símafélagið ehf. Rafeindavirkjun 2 41 492.000   
Sjávargrillið ehf. Matreiðsla 7 134 1.608.000   
Sjö í höggi ehf. Klæðskurður 1 16 192.000   
Skraddarinn á Horninu Klæðskurður 1 16 192.000   
Snyrti og nuddstofan Paradís Snyrtifræði 4 64 768.000   
Snyrtistofan Dimmalimm slf. Snyrtifræði 1 15 180.000   
Snyrtistofan Gyðjan ehf. Snyrtifræði 3 59 708.000   
Snyrtistofan Hrund ehf. Snyrtifræði 1 24 288.000   
Snyrtistofan Jóna ehf. Snyrtifræði 2 21 252.000   
SS Hús ehf. Húsasmíði 1 20 240.000   
Stálsmiðjan-Framtak ehf. Vélvirkjun og húsamíði 12 140 1.680.000   
Stofnlagnir ehf. Pípulagnir 1 24 288.000   
Svansprent ehf. Prentsmíð (grafísk miðlun) 2 30 360.000   
Sveinsbakarí ehf. Bakaraiðn 1 24 288.000   
Tímadjásn skartgripaverslun Gull- og silfursmíði 1 24 288.000   
Trésmiðjan Akur ehf. Húsasmíði 1 24 288.000   
Veitingahúsið Perlan ehf. Matreiðsla og framreiðsla 8 176 2.112.000   
Viðmið ehf. Húsasmíði 3 72 864.000   
ÞG verktakar ehf. Húsasmíði 1 7 84.000   
Samtals   413 6569 78.828.000   

 










Þetta vefsvæði byggir á Eplica