Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir haustið 2014 (úthlutun 4).
Veittir voru styrkir til 31 fyrirtækis og stofnana, sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 13.944.000 kr. Styrkir eru veittir að hámarki fyrir 24 vikur og nam styrkur á viku 12.000 kr. Styrkirnir eru veittir vegna 79 nemenda, sem eru í vinnustaðanámi seinni hluta árs 2014.
Heildarúthlutun fyrir seinna tímabil 2014 er samtals 92.772.000 kr. til 118 fyrirtækja fyrir 492 nema.
| Fyrirtæki/stofnun | Námsbraut/starfsgrein | Fjöldi nema | Samtals vikur | Samtals kr. |
| Akurskóli | Skólaliðabraut | 2 | 6 | 72.000 |
| Austurströnd ehf | Bakaraiðn | 1 | 24 | 288.000 |
| Átak heilsurækt ehf/Aqua spa | Snyrtifræði | 2 | 43 | 516.000 |
| B.B. bílaréttingar ehf | Bifreiðasmíði og bílamálun | 2 | 24 | 288.000 |
| Brautin ehf | Bílamálun | 1 | 8 | 96.000 |
| Comfort Snyrtistofa ehf | Snyrtifræði | 1 | 7 | 84.000 |
| Esja Gæðafæði ehf. | Kjötiðn | 4 | 62 | 744.000 |
| Fjölbrautaskóli Snæfellinga | Félagsliðabraut | 1 | 3 | 36.000 |
| Flugleiðahótel ehf. (Icelandair Hotels) | Matreiðsla | 2 | 40 | 480.000 |
| G 15 ehf | Gull- og silfursmíði | 1 | 8 | 96.000 |
| Glugga og hurðasmiðja SB ehf | Húsasmíði | 1 | 20 | 240.000 |
| Grasagarður Reykjavíkur | Garðyrkjuframleiðsla | 1 | 24 | 288.000 |
| Hargr Helenu - Stubbalubbar | Hársnyrtiiðn | 1 | 20 | 240.000 |
| Hársnyrtistofa Österby ehf. | Hársnyrtiiðn | 1 | 24 | 288.000 |
| Héðinn hf | Vélvirkjun og rennismíði | 8 | 141 | 1.692.000 |
| Hérastubbur ehf | Bakaraiðn | 1 | 22 | 264.000 |
| Kjarnafæði hf. | Kjötiðn | 1 | 11 | 132.000 |
| Klipphúsið ehf | Hársnyrtiiðn | 1 | 24 | 288.000 |
| Landspítali | Heilbrigðisritarabraut | 5 | 42 | 504.000 |
| Norðlenska matborðið ehf. | Kjötiðn | 3 | 46 | 552.000 |
| Rio Tinto Alcan á Íslandi hf | Vélvirkjun og rafeindavirkjun | 8 | 117 | 1.404.000 |
| S. Sigurðsson heildverslun ehf. | Hárnsnyrtiiðn | 1 | 10 | 120.000 |
| Salon sf. | Snyrtifræði | 1 | 24 | 288.000 |
| Slippurinn Akureyri ehf | Vélvirkjun, stálsmíði og rennismíði | 14 | 88 | 1.056.000 |
| Snyrtistofan Ágústa ehf | Snyrtifræði | 1 | 22 | 264.000 |
| Snyrtistofan Helena fagra ehf | Snyrtifræði | 2 | 48 | 576.000 |
| Snyrtistofan Lind ehf | Snyrtifræði | 2 | 48 | 576.000 |
| Snyrtistofan Vilja ehf | Snyrtifræði | 1 | 19 | 228.000 |
| Thea ehf. | Snyrtifræði | 1 | 24 | 288.000 |
| Tis ehf | Matreiðsla og framreiðsla | 7 | 145 | 1.740.000 |
| Víkurraf ehf. | Rafvirkjun | 1 | 18 | 216.000 |
| Samtals | 79 | 1162 | 13.944.000 |
